Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Side 43

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Side 43
ALMANAK 43 Myndastytta Jóns stendur í garðinum við Þinghús Manitoba, eins og kunnugt er. Kemur manni í huga, að hann. horfi haukfránum augum yfir hag landa sinna hér. Nú skal getið einnar messuferðar, því hún er táknræn fyrir þann tíma. Kirkja var kominn upp, en stöðug prests- þjónusta ekki fáanleg. Nú barst út sú frétt, að prestur væri væntanlegur og það ætti að messa næsta sunnudag. Þegar kom að þeim degi, tók bóndi einn í suðaustur byggðinni það ráð, þótt um sumar væri, að spenna uxa fyrir sleða, til þess að komast til kirkju með skyldulið sitt. Ekki er annars getið, en að ferðalag þetta gengi vel og komið væri til messu í tíma. Það liggur í hlutarins eðli, að sigur frumbýlingsár- anna fékst eins mikið fyrir atbeina konunnar eins og manns hennar; þær saumuðu rnargar föt fyrir heimilið; prjónaverk unnu þær svo gott, að það þótti taka fram öllu öðru á markaðnum. Þegar þær sóttu fundi, fóru þær prjónandi, gangandi eða keyrandi. Þeim skildist, að vel hagnýtt stund bar gull í mund. Það þótti nýung, þegar reiðhjól fóru að berast inn í byggðina. Taldist ekki sá maður með mönnum, sem ekki komst yfir einn þennan reiðskjóta; ræddu menn um kosti þeirra og ókosti, eins og gert er um bifreiðamar nú á dögum. Það voru þó aðallega vngri menn, sem notuðu þessi ferðatæki til gagns og gleði. Nú munu fornvinir þessir iðulega afdánkaðir og reknir út í horn. Margt æfintýrið myndu þeir geta sagt, og enn minna þeir á marga gleðistund á góðri braut og sólbjörtum sumardegi. Unglingarnir, sem þá voru, eru nú komnir í allar áttir; sumir hafa gengið hið síðasta spor sitt á þessari jörð, og bera aldrei fyrir aftur. Við, sem eftir erum, gerumst við háan aldur, og ber fljótt að síðustu sólhvörfum. Ofanskráðar endurminningar eru ekki um neina stór- kostlega viðburði, eg hvgg þó að þær feli í sér boðskap, sem standi til bóta, ef hann er ræktur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.