Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Side 49

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Side 49
ALMANAK . 49 þeir brúkað vandaða bragarhætti, liringhendu, stikluvik, og jafnvel sléttubönd meðal annars. 1 nýkomnu bréfi frá frænku minni minnist hún og bróðir hennar foreldra minna á þessa leið fyrsta vetur- inn, sem þau voru í þessu landi og héklu til hjá Jóni móð- urbróður mínum. “Það, sem eg sérstaklega dáðist að, var skyldurækni þeirra og trú á sigur hins góða, hans bjartsýni og lund- gleði, og hjálpsemi við samferðamenn á lífsleiðinni; hen- nar tryggð við vini og vandamenn, meðlíðan og skiln- ingur gagnvart þeim, sem veittist lífið erfitt. Þennan vetur sagði Sigríður frænka okkur systkinun- um allar sögurnar Þúsund og ein nótt, sem er eitt dæmi þess, hve frábærlega gott minni hún hafði. Hallgrímur var þennan vetur að tegla til efni úr skógi á heimilis- rettarlandi sínu; sagaði borðvið með handsög, sem hann hafði komið með frá fslandi, og byggði svo húsið sjálfur 1890.” II. Endurininiiingar um Haukastaðahjónin Eftir góðvin þeirra Þegar eg hugsa til þess, hve fáir eru enn á lífi af land- námsfólki Geysisbyggðar, þá finnst mér æskilegt, að sem flestra þeirra væri minnst lítillega á prenti af þeim, sem voru samtíðarmenn þeirra og var lilýtt til þeirra, og geyma endurminningar um þá í huga sér. Mér er því Ijúft að gera tilraun til að hverfa aftur í Lmann og minnast með fáum orðum landnámshjóna, sem lítið hefir verið getið um áður á prenti, en sem voru lögð fil hvíldar fyrir meir en fjórðungi úr öld. Það eru Hall- gnmurValdimar Friðriksson og kona hans, AnnaSigríður Pétursdóttir. Þau bjuggu á landnámsjörð sinni, Hauka- stöðum í Geysisbyggð, rausnarbúi í meir en þrjátíu ár.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.