Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 52
52 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Og mikið gerði hún af ullarvinnu, bæði fyrir heimilið og svo mjðg mikið til að selja í búðirnar. Eg get vel skilið, að oft hefur Sigríður orðið að annast bæði börn og bú í fjarveru manns síns, því á fyrstu árum vann hann ekki einungis við smíðavinnu, heldur líka við fiskidrátt, járn- brautarvinnu, og eiginlega livað, sem að höndum bar, á meðan nauðsyn krafðist. Ein vísan í kvæðinu “Minni Nýja Islands 1914”, þar sem litið er til baka, er svona: Heima konur bús og barna gáðu, býsna rýr þó starfa tækju laun. Að iðja og spara ei þær gleyma náðu, óx þeim þrek við hverja sára raun. Áreiðanlega hafa þessi hjón séð marga af sínum beztu draumum rætast. Börnin nrðu vel gefin og hugþekk; heimilið varð ekki aðeins prýðilegt, heldur það, sem heimili ættu ætíð að vera, friðsamt og farsælt, þar sem gott var að alast upp fyrir börn, og gott og skemmtilegt fyrir gest, sem að garði bar, að heimsækja, því öllum var tekið með íslenzkri gestrisni. Tíminn var notaður vel, og hvíldarstundirnar brúkaðar til að lesa góðar bækur og blöð, því áhuginn var mikill að auðga andann og fylgjast með því, sem var að gerast í heiminum. Hallgrímur átti orðið talsvert bókasafn. Hann var bjartsýnn og hafði áhuga fyrir öllu, sem laut að framforum. Mig minnir, að hann væri einn af stofnendum fyrsta Kappræðufélagsins í byggðinni. Einnig tók sonur hans mikinn þátt í kapp- ræðum, þegar hann óx upp. Það þótti brúklegt “pro- gram” í þá daga, þegar fjórir menn kappræddu á sam- komum. Mörg þessi kappræðufélög risu upp og liðu undir lok, en náðu samt tilgangi sínum í að æfa menn í að koma vel og skipulega fyrir sig orði. Eitt þetta félag hét “Grettir”; minni þess orti Hallgrímur og eina vísu kann eg að minnsta kosti:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.