Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Side 54

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Side 54
54 ÓLAFUR S. TIIORGEIRSSON: unun höfðu þau af því, sem fagurt var, eins og t.d. blóm- um. Náttúran veitir ávallt mikið yndi þeim, sem hafa skáldlegt eðli. Einnig hafði Hallgrímur mikið yndi af söng og hljóðfæraslætti, en hafði ekki tækifæri til að læra að spila, þegar hann var ungur. Dóttur sína, sem hafði erft sönglistarhæfileika hans, og hafði fagra rödd, lét hann læra að spila á orgel. Þá átti heima á næstu bæ við Haukastaði Gunnlaugur Oddsson, organisti Geysis- safnaðar, maður bæði vel að sér í söng og hljóðfæraslætti. Hann kenndi Fríðu og öðrum unglingum, ^iokkuð mörg- um, að spila. Það hefur því oft verið glatt á hjalla, og tekið lagið, í kringum orgelið hennar Fríðu, þegar ungt fólk kom saman. Gekk Fríða menntaveginn og varð skólakennari, og var þessvegna mikið í burtu eftir að Imn óx upp. Mér finnst mjög líklegt, að margoft hafi Hallgrímur lesið upphátt á vetrarkvöldum, meðan konan hafði eitt- hver verk með liöndum, og bömin hlustuðu lirifin á alís- lenzkar sögur og ljóð. Islenzkar bókmenntir, að minnsta kosti það bezta úr þeim, var þeim andleg uppstprettu- lind, og við endurminningamar frá æskustöðvunum, lieima á íslandi, hafa þau oft yljað sér. Bæði voru þessi hjón Skagfirðingar að ætt. Hallgrím- ur varð ekki gamall maður, sýndist upp á sitt bezta, þegar hann veiktist hastarlega sumarið 1921, og var dáinn eftir fáa daga (21. júlí 1921). Hans var mjög saknað, ekki einungis af ástvinum, sem misstu svo mikið, heldur líka af byggðarfólkinu, sem fann hvað það hafði misst góðan samferðamann. Sigríður lifði ekki lengi eftir lát xnanns síns. Hjónabandið var mjög ástúðlegt, og kraftar hennar fóru nú óðum þverrandi, unz hún lést 14. apríl 1923, og var lögð til hvíldar við hlið manns síns í Geysisbyggðar grafreit, þar sem svo margt af landnemunum hvílir. Nú er komin prýðileg kirkja við hliðina á grafreitnum. Þessi 28 ár, sem síðan eru liðin, hafa breytt svo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.