Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Síða 65

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Síða 65
ALMANAK 65 ingu, því það stendur einhvers staðar í bók, að strútsegg séu soðin í sandi á eyði mörkinni. Séu eggin unguð, eru ungarnir að sjálfsögðu soðnir (í eggjunum), En ekki þarf að taka það fram, að enginn slíkur réttur var á borðinn. Og ennfremur: Augum lyngdi Baldvin brátt, borðsins þyngdi gæði, orðum rigndi helgum hátt hann er signdi fæði. Ekkert gat verið fjær sannleikanum en það, að Bald- vin, þó hann væri velþenkjandi og vandaðasti maður, færi að lesa borðbæn, þar eð hann vissi ekki fyrir hvenær við yrðum kallaðir á fund ráðherrans. Það gat komið fyrir á hverri stundu, og þegar verst stóð á, í miðri bæn. Enda varð sú raunin á, að kallið kom öllum á óvart, um miðja máltíð. Marino er allt í einu þar kominn og biður alla upp standa og hraða sér á fund ráðherrans. Vildum “við nefndin” fá að Ijúka við máltíðina, eða að minstakosti hafa tíma til að tyggja það, sem við höfðum látið upp í okkur. En Baldvin sagði, að við yrðum að tvggja á leið- inni, því hin minsta töf gæti valdið því, að tækifærið að tala við ráðherrann gengi okkur úr greipum. Þegar gestgjafinn sá, hve hvatlega við stóðum upp frá hálfétn- om málsverði, horfði.hann á okkur rannsakandi augum; mátti margt lesa úr því augnaráði. Var það ráð tekið að skilja yfirhafnirnar eftir að veði eða sem trygging þess, að við mundum koma aftur og éta það, sem eftir var. Hlupum við nú allir út í vetrargrimdina snögg klæddir á eftir Marino, er var sá eini er var í yfirhöfn og átti hana óveðsetta. Ekki varð þetta til að rýra álit hérlendra á Islending-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.