Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Síða 67

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Síða 67
ALMANAK 67 menn kminuga herrum þessum. Kom það mörgum á óvart, hve hann virtist handgenginn þeim. Ekki var að sjá, að þeir könnuðust við neiuu annan nefndarmann, jafnvel ekki Sveinn Thorvaldsson, sem var einn af mestu “styrktarmönnum” þáverandi fylkisstjórnar. Auðsjáanlega hafði Baldvin búist við, að ráðherrann reifaði málið, en til þess hefði ráðherrann þurft að snúa sér að varaforset- anum. 1 þess stað sneri hann að nefndinni eins og sjálfur varaforsetinn. Þegar Baldvin sá, að ráðherrann sneri öfugt, gaf hann sig fram og ávarpaði varaforsetann hæ- versklega, lýsti erindi nefndarinnar, talaði vel og skipu- lega, sagði að öll sanngirni mælti með, að brautin yrði framlengd til Riverton, færði gild rök að því, að það fyrirtæki mundi verða arðberandi fyrir jámbrautar fél- agið, ekki síður en íbúa nýlendunnar. (Enginn, sem þekkti Baldvin, efaðist um hagsýni hans og afburða þekking á fjármálum.) Ekki hafði Baldvin slept síðasta orðinu, þegar vara- forsetinn rumskaðist og sagði “Nei”! — að sjálfsögðu fyrirfram ákveðið svar. Allir hrukku saman, nema ráðherrann; hann stóð eins og öfugt upphrópunarmerki. Baldvin náði sér fljótt eftir áfallið, hélt áfram, eins og ekkert hefði ískorist—ef hann, varaforsetinn, vildi enga ábyrgð á sig taka á þessum fundi, mundi hann þó, á fundi C.P.R. félagsins, sem halda átti í Montreal á næstunni, að öllum líkum sjá sér fært að mæla með því, að áminst braut yrði lögð á yfirstandandi ári. Aftur þvert “NEI” frá varafor- setanum. Stefán Sigurðsson lyfti þá brúnum eins hátt og þær komust og beindi orðum sínum til þeirra beggja stóru: “Ef þið byggið ekki brautina, þá gerum við það sjálfir.” Ekki bar á, að nokkrum, sem heyrði, þætti þetta öfgakent, enda slapp það atlmgasemdalaust. Hófust svo kveðjur með handabandi, sem menn nota til að ýta þeim frá sér, sem þeir vilja losast við. Sé viljinn sameig-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.