Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Side 70

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Side 70
70 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Eftir að nafn mitt var komið á atvinnuleitendaskrá félagsins, fór eg nærri alltaf vikulega ofan á skrifstofuna til að sjá hvað gengi. En alltaf var svarið hið sama. “Við þurfum enga menn eins og stendur.” Málkunningjar mínir, í þjónustu félagsins, sögðu mér, að alltaf væri verið að bæta við starfslið félagsins, nýjum mönnum, skyldi eg því ekki gefast upp, j>\'í eg hlyti að komast að, áður langt liði. Þannig liðu sex mánuðir. Eg þekkti fáa, er gætu hjálpað mér. Kunningi minn einn, í lögregluliði borgarinnar, sem áður fyr hafði verið í þjónustu félagsins, sagði mér, er eg eitt sinn leitaði ráða til hans: “Þú kemst aldrei að hjá félaginu með þessu móti. Þú verður að fá meðmæh einhvers þess, sem að félagið tekur gild. Þekkir þú t.d. enga menn, í bæjarstjórn, eða “Ward- bosses”? Eg kvað nú minna um það. Svo fór hann að hlýða mér yfir hverja eg þekkti, er líklegir væri til að hjálpa í jæssu efni. Var eg ekki kunnugur neinum af prestum borgarinnar? þeir væri oft hjálplegir í þessum sökum. Jú, eg sagði sem var, að eg væri málkunnugur Dr. M. A. Matthews, presti í fyrstu Presbytera kirkjunni, er eg oft hefði hlustað á. Var hann afburða prédikari og mjög svo starfandi í velferðarmálum borgarinnar, og lét sér fátt mannlegt óviðkomandi vera. Þegar eg sagði kunningja mínum frá Dr. Matthews, taldi hann líklegt, að hann fyndi veg til að greiða fvrir mér og ráðlagði mér fastlega að leita hjálpar hans. t Sama kvöld símaði eg Dr. Mathews, og beiddist að mega tala við hann. Sagði hann mér að koma til viðtals næsta laugardag, klukkan 10 árdegis. Um þessar mundir vann eg hjá Gasfélagi borgarinnar á strætum úti. Fékk eg mig lausan frá vinnu næsta laug- ardag, fór í mín skárstu föt og kom svo til Dr. Matthews á tilsettum tíma.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.