Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 77

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 77
ALMANAK 77 söfnuður var einnig stofnaður þar snemma á árum og var starfandi þar um langt skeið. Þessir prestar er mér tjáð, að haldið liafi guðsþjónustur og unnið prestverk í byggðinni, en þeir voru þá löngum jafnframt þjónandi prestar í Churchbridge: Séra Pétur Hjálmsson, séra Gut- tormur Guttormsson, séra Hjörtur Leó, séra Jónas A. Sigurðsson, séra Carl Olson, séra Runólfur Marteinsson, séra Sigurður Christophersson og nú síðast séra Jóhann Friðriksson. Séra Oddur V. Gíslason mun og hafa þang- að komið fyrr á árum. Guðmundur Ólafsson getur þess einnig, að séra Rögnvaldur Pétursson liafi þangað komið og flutt þar guðsþjónustu. Ekki leið heldur á löngu frá stofnun byggðarinnar þangað til barnakennsla hófst þar, því að árið 1890 var ráðin þangað íslenzk kennslukona frá Brandon, en, því miður, er mér eigi kunnugt um nafn hennar. Kenndi hún um þriggja mánaða skeið á heimili Sigurðar Anderson, og segir heimild mín, að börnunum liafi farið vel fram á þeim stutta tíma. En eftir því sem börnum á skóla-aldri fjiilgaði, var hafinn undirbúningur að byggingu skóla- húss. Var Hóla(Hólar)skólinn, eins og hann var nefndur, fullgerður í apríl 1894. Fór kennsla þar síðan fram þang- að til skólinn sameinaðist Tantallon skólahéraðinu í febrúar 1918. í því sambandi er rétt að víkja að myndun sveitar- stjómar í byggðinni, en um það farast Guðmundi Ólafs- syni þannig orð í frásögn sinni: “Sveitarstjórn komst hér á 1912 og hafa landar ætið haft einn sinna manna í hen- ni, fyrst Narfa Vigfússon, og var hann um eitt skeið odd- viti, þá Jón Júlíus Johnson, og nú Ingi G. Ólafsson.” Þetta var fram til 1927, en um frekari forystu Islend- inga þar í byggð í sveitarmálum verður getið í landnema- þáttunum, eftir því sem upplýsingar eru fvrir hendi um það atriði. Skal þá aftur horfið að félagslífi í bvggðinni. Lestrar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.