Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 82

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 82
82 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: og þar dó hann. Hún kom aftur vestur og giftist seinna Valdimar S. Þorsteinssyni í Efra-Iivammi í Víðirnes byggð í N. Islandi. Hún dó 8. febrúar 1937. Hún var mvndarleg og merk kona með afbrigðum. Páll Bjarnason átti bróður í Dakota, er Bjarni hét. Átti hann nokkra sonu, sem nafnkunnir eru. Um Bjarna kvað K. N. Júlíus erfiljóð. 2) Gíslína mun hafa verið 7 ára, er hún kom til Vestur- Canada. Er hún komst á legg fór hún að vinna í vistum í Winnipeg og stundaði hún það með góðum orðstír fram um tvítugs aldur. Um það leyti, veturinn 1887-8, giftist hún Guðmundi Eyjólfssyni 3) (Olson) Jónssonar frá Geitdal í Skriðdal (hálfbróður mínum) og man eg fyrst eftir henni um það leyti. Er sagt, að það bafi verið fyrsta hjónavígsla, er séra Magnús J. Skaftason framkvæmdi hér vestra, en kirkjubækur frá þeirri tíð eru nú glataðar. Um giftingardaginn er því ekki alveg víst. Þau Gíslína og Guðmundur bvrjuðu lífsbaráttuna með tvær hendur tómar, eins og flestir á þeirri tíð. Fyrst munu þau hafa sezt að á Skálabrekku í Víðimesbyggð, en þar vom þau ekki lengi. Guðmundur var í öllu tilliti verkhagur maður og að náttúrufari lista smiður, og stundaði hann smíðavinnu að mestu alla æfi. Voru þau á ýmsum stöðum, eftir því hvernig liagaði til með atvinnu hans. Frá 1892 til alda- móta, voru þau í Argyle og Glenboro. Síðan voru þau á Gimli, í Selkirk, Winnipeg, Victoria Beach og máske 2) Páll Bjarnason og Bogi ritstjóri í Vancouver og flr. 3) Móðir Guðmundar var Guðrún Guðniundsdóttir frá Geitdal, fvrri kona Eyjólfs. Hún dó á Islandi. Guðmnndur kom \ estur með föður sínum 1878. Bjó Eyjólfur á Fagralandi i Víðirnesbyggð þar til hann flutti til Argyle 1892. Voru margir listhæfir menn í móð- urætt Guðmundar. Eldri systkinin skrifuðu nafn sitt “Olson” en við vngri systkinin höfum skrifað “Oleson”.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.