Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 86

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 86
HEFND ÍSLENDINGSINS (Frásaga frá landnámsárunum) Eftir Eyjólf S. Guðmundsson Islendingar, er settust að í ríkinu Norður-Dakota, kusu sér landspildu, sem lá austanhalt við Pembinaháls- ana. Náðu bújarðir sumra upp á hálsana. Mikið af jörð- um þessara landnámsmanna var þakið með smáskógi, mest ösp og pílvið. Aðrar voru að mestu sléttar. Fyrir austan íslenzku byggðina var mikið sléttlendi. Hafðiþetta sléttlendi verið byggt áður en íslendingar komu til þessa ríkis. Voru það mest enskumælandi menn, sem sezt höfðu að á þessu sléttlendi. Leið ekki á löngu, unz menn þessir höfðu breytt sléttunni í blómlega akra. Var þá járnbraut byggð, sem lá í gegnum byggð þeirra sléttubúa. Milh vagnstöðva var vanalega um 6 mílur. Við hverjar vagn- stöðvar mynduðust svolítil þorp. Smá voru þessi þorp. Bændur, sem áttu jarðir þær, sem vagnstöðvarnar voru á eða sem voru næst við þær, byggðu vanalega hús í þessum þorpum. Stundum höfðu þeir gistihús. Svo voru vanalega fleiri en ein búð í þorpinu og nokkrar korn- hlöður. í búðunum fengust vanalega flestar þær vörur, sem bændur þörfnuðust mest. Var oft á boðstólum í sömu búðinni bæði matvara, klæðnaður og járnvara, en lítið var þá um glysvöru. Langur vegur var frá járnbrautarstöðinni þangað, sem Islendingar liöfðu sezt að. Það þorpið, sem einna næst var miðbiki íslenzku byggðarinnar, var kallað Glass-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.