Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Side 87

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Side 87
ALMANAK 87 ton. Þar verzluðu íslendingar aðallega. Ekki var það mikið, sem Islendingar höfðu af vörum að selja fyrst í stað, og lítið höfðu þeú af peningum. Þeir einu pening- ar, sem þeir gátu aflað sér, var það, sem þeir unnu sér inn við uppskeru og í þreskingu hjá sléttubúunum. Helztu vörur, sem Islendingar gátu selt, var: smjör og egg, og á haustin og veturna sokkar og vettlingar. Þegar þeir gátu farið að plægja lönd sín og komið sér upp ökr- um, þá seldu þeir kveitikornið í Glasston. Ekki höfðu þessir sléttubúar mikið álit á Islending- um. Var hlegið að þessum heimskingjum, sem völdu sér eignarjarðir í smáskóginum upp við Pembinahálsana. Var haldið, að þeir væru komnir af Skrælingjum og ná- skyldir Skrælingjum á Grænlandi. Þeim var því aldrei treystandi og haldið, að þeir yrðu aldrei góðir borgarar þessa lands. Mikið var hlegið að þessum íslendingum fyrir það, að þeir reyndu allir að eignast nautgripi og sauðfé, en hugsuðu ekki eins mikið um að breyta jörðum sínum í akra. Sléttubúunum fannst, að ekkert gæti verið arðber- andi fyrir bóndann, nema góðir akrar. Þó gátu góðir gripir verið arðberandi, ef menn hefðu stórar hjarðir. En það var bara hlægilegt, að eiga bara tvær-þrjár kýr og nokkrar kindur. Allur arður af kindunum var sá, að konur Islendinga prjónuðu sokka og vettlinga úr ullinni af þeim, og seldu svo í búðirnar sokkana og vettlingana. Sléttubúarnir vissu þó manna bezt, að sokkarnir og vettl- ingarnir skýldu fyrir vetrarkuldanum, Kaupmaður sá, sem stærstu verzlunina hafði í Glass- ton, hét James Walker. Það var sagt, að hann verzlaði með alla skapaða hluti milli himins og jarðar. Þótt þetta væri töluvert orðum aukið, þá verzlaði hann samt með matvöru, klæðnað, skófatnað, járnvöru og borðvið. Svo átti hann stærstu kornhlöðuna í þorpinu. Ekki hafði James Walker mikið álit á Islendingum, frekar en aðrir sléttubúar, fyrst er hann byrjaði að verzla. En eftir því,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.