Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Síða 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Síða 90
90 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: valinn til að vera konnngur.” Svo gekk Mike Sullivan til Bárðar og fór að rjála við skeggið á honum. \;ék Bárður sér frá honum, en sagði ekki neitt. Reyndi þá James Walker að þagga niður í Mike Sullivan, og sagði, að hann og hans líkar yrðu aldrei menn á við Bárð. Var því tekið með hlátri og sköllum og létu menn nú enn verr en áður. Þegar Bárður hafði keypt það, sem hann þarfnaðist, fór hann að bera dót sitt út í vagninn, og hjálpaði James Walker honum til þess. Kom þá Mike Sullivan og fylgi- fiskar hans út líka. Fannst Mike Sullivan, að hann þyrfti að hafa meira gaman að “Skrælingjanum”, eins og hann kallaði Bárð. Fór hann nú þangað, sem uxarnir stóðu, og sagði, að “þetta væru hundar Skrælingjans.” Var mikið hlegið að því. Svo fór Mike Sullivan að sparka með fótunum í uxana. Þá sáu menn, að Bárður tók snöggt viðbagð, og áður en menn gatu áttað sig á því, hafði hann hent Mike Sullivan niður og hélt honum með vinstri hendinni svo fast, að hann gat varla hreyft legg eða lið. Með hægri hendinni sleit hann ofan um hann buxumar og gaf lionum svo ósvikna hýðingu með berri hendinni. Bar Mike Sullivan sig illa meðan á hýðingunni stóð og bað menn að hjálpa sér, svo þessi vitlausi maður dræpi sig ekki. Þegar Bárði fannst að hann liefði gefið Mike Sullivan þá ráðningu, sem honum fannst hann ætti skilið, sleppti hann honum, og vatt sér í snatri til hinna mann- anna og sagði: “Hver er næstur? Eg skal hýða ykkur öll sléttufíflin.” Er menn heyrðu þetta, hörfuðu þeir aftur á bak, því engan langaði til að lenda í höndunum á Bárði. En svo var þó eins og hetjuandinn kæmi yfir þessa menn aftur, og hrópaði hver í kapp við annan, að þeir skyldu ráðast á þennan mann, allir í einu, og bara hengja hann, án dóms og laga. En það var eins og enginn vildi verða fyrstur til að ráðast á Islendinginn. En þá gekk James Walker fram fyrir þessa menn og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.