Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Síða 98
98
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
Thomas Herman Sigfússon.
Norman Valdimar Sigfússon.
Bachelor of Education:
John Herman Oddstad.
Bachelor of Social Work:
Kristrún June Bjomson, B.A.
Diploma in Music:
Thora Solveig Ásgeirson.
Licentiate in Music, Manitoba:
Thora Solveig Ásgeirson.
Associate in Music, Manitoba:
Albert Stephensen, organleikari.
Ccrtificate in Nursing Education:
Sigrún Evelyn Thordarson.
Glen Alan Lillington, sem er íslenzkur í móðurætt,
lilaut heiðurspening háskólans í gulli, heiðurspening
Læknafélagsins í Manitoba (einnig í gulli), og fleiri verð-
laun; Kenneth Ralph Einarson hlaut heiðurspening
Landstjórans í gulli fyrir frammistöðu sína í búnaðarvís-
indum; Betty Jane McKenty (íslenzk í móðurætt) vann
verðlaun Félags háskólakvenna, að upphæð $150.00;
Thora Ásgeirsson hlaut heiðurspening háskólans í gulli
fyrir hljómfræðinám; og fleiri af nemendum þessum luku
námi með heiðri.
25. maí—Átti Stefán Einarsson, ritstjóri Heimskringlu,
sjötugsafmæli; auk þess, sem hann hefir í aldarfjórðung
haft með liöndum ritstjóm blaðsins, hefir hann tekið
mikinn þátt í félagsmálum Islendinga vestan hafs, eink-
um þjóðræknis- og bindindismálum.
Maí—Dr. P. H. T. Thorlakson, skurðlæknir í Winni-
peg, kosinn á fundi í Ottawa formaður canadiska Krab-