Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Síða 103

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Síða 103
ALMANAK 103 Okt.—Dr. A. H. S. Gillson, forseti Manitobaháskóla, tilkynnir, að á fundi háskólaráðsins þ. 3. október hafi Finnbogi Guðmundsson cand. mag. verið skipaður for- maður háskóladeildarinnar í íslenzkum fræðum með að- stoðar prófessors (Assoeiate Professor) nafnbót. Hann er sonur hins góðkunna fræðimanns dr. Guðmundar Finn- bogasonar og Laufeyjar Vilhjálmsdóttur konu hans í Reykjavík; lauk stúdentsprófi við Menntaskóla Reykja- víkur 1943, en meistaraprófi í íslenzkum fræðum við Háskóla Islands 1949. Kom hinn ungi fræðimaður vestur til Winnipeg seint í nóvembermánuði, og var, að vonum, ágætlega fagnað. Okt.—Um miðjan þann mánuð lagði séra Skúli Sigur- geirsson af stað suður til Wallace, Indiana, ásamt frú sinni, til þess að hefja þar prestsstarf; stuttu áður liöfðu söfnuðii' hans í Saskatchewan kvatt þau hjón með virðu- legu samsæti. Okt. Um það leyti kom út á vegum Ryerson Press útgáfufélagsins í Toronto skáldsagan “Tanya” eftir Krist- ine Benson Kristofferson fyrrum kennslukonu á Gimli, og hlaut góða dóma. Höfundurinn, sem er fædd og upp- alin á Gimli, er dóttir þeirra Gísla Jakobs Benson, ættað- ur frá Másstöðum í Vatnsdal í Húnavatnssýslu, og Ólínu Ingveldar Benson, frá Bjargarsteini í Stafholtstungum í Mýrasýslu. Okt.—Gert kunnugt, að Jakob F. Kristjánsson í Win- nipeg hafi verið skipaður af sambandsstjórninni í Canada umsjónarmaður atvinnumála (Regional Employment Officer) fyrir norðvestur Ontario, Slettufylkin þrjú og Peace River byggðarlögin í British Columbia; hefir hann áður árum saman skipað ábyrgðarstöður í þjónustu land- búnaðardeildar ríkisstjómarinnar í búnaðar- og atvinnu- málum. 24. okt.—Victor B. Anderson endurkosinn í bæjarráð í Winnipeg í 2. kjördeild borgarinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.