Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 105
MANNALÁT
MARZ 1949
4. Valgerður Backmann Stefánsson, að heimili sinu i Kandahar-
byggðinni í Saskatchewan. Fædd að Gerhólskoti í Biskups-
tungum 23. ágúst 1882. Foreldrar: Hallgrimur Backmann og
Þórey Ingimundardóttir. Kom vestur um haf með foreldrum
sínum 1889.
OKTÓBER 1949
27. Magnús Daviðsson, að heimili sínu í grennd við Garðar, N.
Dakota. Fæddur 31. maí 1862 að Reynihólum i Torfastaða-
lireppi í Húnavatnssýslu. Foreldrar: Davíð Jónsson og Þórdís
Guðmundsdóttir. Fluttist með foreldrum sínum vestur um
haf til Nýja-lslands 1876 og til N. Dakota 1882.
MARZ 1950
12. Frumherjinn Sigurður Sigurðsson, að heimili sinu i Garðar-
byggð í N. Dakota. Fæddur að Rifkelsstöðum í Eyjafirði 30.
júní 1860. Foreldrar: Sigurður Sigurðsson og Guðrún Ás-
mundsdóttir. Kom til Vesturheims 1881 og gerðist ]iá ]regar
landnemi i Garðar-byggð. Átti árum saman sæti í sýslunefnd
Pembina-héraðs.
JÚLl 1950
I. Þorgerður Daviðsson, kona Eiríks Daviðssonar frá Jódísar-
stöðum i Eyjafirði, á sjúkrahúsi i Brandon, Man. Fædd á
Akureyri 15. nóv. 1884. Foreldrar: Benedikt Jóelsson járn-
smiður og Albina Þorsteinsdóttir. Flutti til Ameriku með for-
eldrum sínum 1905. Þorgerður og Eirikur bjuggu um langt
skeið \ ið Leslie, Sask., síðan í Winnipegosis um mörg ár.
SEPTEMBER 1950
I. Skafti Leo Johnson, í Seattle, Wasli. Fæddur 30. jan. 1897 í
Grunnavatnsbyggð i Manitoba. Foreldrar: Jakob Jónsson frá
Breiðabólstað i Reykoltsdal og Ingibjörg Þorsteinsdóttir frá
Sámsstöðum í Ilvitársiðu.
OKTÓBER 1950
7. Sigríður Stefánsdóttir Pálsson, á sjúkrahúsi í Bellingliam,
Wash. Fædd 4. okt. 1871 í Gilsárvallahjáleigu í Borgarfirði
i Norður-Múlasýslu. Foreldrar: Stefán Vilhjálmsson og Sigrún