Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 110
110 ÓLAFUR S. THOIIGEIRSSON:
ingur í Winnipeg og Pearl hljómlistarkona i Toronto.
9. John Baldwin Snydal, frá Crystal, N. Dak., á Almenna sjúkra-
húsinu í Winnipeg, 52 ára að aldri. Mikill atliafnamaður.
10. Björn Þórðarson landnámsmaður, að heimili sínu i Amarantli,
Man. Fæddur 6. maí 1864 á Mástöðum á Akranesi. Foreldrar:
Þórður Bjömsson og Guðrún Jónsdóttir. Fluttist til Canada
1891; nam fvrst land í grenncl við Langruth, Man., en um
aldamótin í nágrenni Amarantli.
11. Jóhanna Kristjana Maass, kona Benedict William Maass, í
Winnipeg. Fædd að Sandy Hook, Man., 26. ágúst 1901,
dóttir Skapta Halldórssonar og konu hans, er þar bjuggu.
14. Guðleif Jónsson Hornfjörð, ekkja landnámsmannsins Jóns
Jónssonar Hornfjörð, að heimili sínu i Kristnes-byggðinni í
grennd við Leslie, Sask. Fædd 22. okt. 1865 að Görðum i
Mjóafirði, Árnadóttir Jónssonar bónda þar. Kom til Canada
1890.
15. Guðrún Salomon, á elliheimilinu “Stafholt” í Blaine, Wash.,
97 ára að aldri. Um langt skeið búsett að Point Roberts, en
síðustu árin í Blaine.
17. Guðbjiirg Þorleifsdóttir Guðmundsson, koná Guðmundar
Guðmundssonar, á elliheimilinu “Stafholt” i Blaine, Wash.
Fædd 24. júní 1870 að Tindum i Svínavatnssókn í Húna-
vatnssýslu. Foreldrar: Þorleifur Jóhannesson og Guðbjörg
Þórðardóttir. Flutdst vestur um haf til Canada með manni
sínum aldamótaárið.
19. Þorbjörg Anderson, kona Egils Anderson lögfræðings í Chi-
cago, að heimili sínu þar í borg.
20. Guðrún Byron, ekkja Björns Stefánsson Byron, á elliheimilinu
“Stafliolt” í Blaine, Wash. Fædd 14. maí 1857 í Þingeyjar-
sýslu; kom til Canada með manni sínurn 1888.
20. Ólafur S. Freeman, bankastjóri frá Souris, N. Dakota, á
ferðalagi i Long Beach, California. Fæddur að Akra, N. Dak.,
1888. Foreldrar: Jón Jónsson, bónda í Köldukinn, hrepp-
stjóra í Haukadal í Dölum, og Helga Ólafsdóttir, fædd að
Staðarbakka í Húnavatnssýslu.
22. Kristín Soffía Thordarson, ekkja Elíasar Thordarson, á elli-
lieimÚinu “Bctel” á Gimli, Man., 84 ára að aldri. Fluttist
vestur um haf 1905.
23. Guðrún Guðmundsson, í Winnipeg, Man. Fædd 12. júlí 1893
á Syðra-Lóni á Langanesi í Norður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar:
Friðrik Guðmundsson og Þorgerður Jónsdóttir. Kom til Can-
ada með foreldrum sínum 1905.
23. Teodór Jóhannesson, að heimili sínu i Blaine, Wash., 66 ára
að aldri. Um langt skeið bóndi í grennd við Sinclair, Man.
29. Sigurveig Sæmundsdóttir Jóhannsson, ekkja Þórðar Jóhanns-
sonar, á elliheimilinu “Stafliolt”, í Blaine, Wash. Fædd 1855