Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 110

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 110
110 ÓLAFUR S. THOIIGEIRSSON: ingur í Winnipeg og Pearl hljómlistarkona i Toronto. 9. John Baldwin Snydal, frá Crystal, N. Dak., á Almenna sjúkra- húsinu í Winnipeg, 52 ára að aldri. Mikill atliafnamaður. 10. Björn Þórðarson landnámsmaður, að heimili sínu i Amarantli, Man. Fæddur 6. maí 1864 á Mástöðum á Akranesi. Foreldrar: Þórður Bjömsson og Guðrún Jónsdóttir. Fluttist til Canada 1891; nam fvrst land í grenncl við Langruth, Man., en um aldamótin í nágrenni Amarantli. 11. Jóhanna Kristjana Maass, kona Benedict William Maass, í Winnipeg. Fædd að Sandy Hook, Man., 26. ágúst 1901, dóttir Skapta Halldórssonar og konu hans, er þar bjuggu. 14. Guðleif Jónsson Hornfjörð, ekkja landnámsmannsins Jóns Jónssonar Hornfjörð, að heimili sínu i Kristnes-byggðinni í grennd við Leslie, Sask. Fædd 22. okt. 1865 að Görðum i Mjóafirði, Árnadóttir Jónssonar bónda þar. Kom til Canada 1890. 15. Guðrún Salomon, á elliheimilinu “Stafholt” í Blaine, Wash., 97 ára að aldri. Um langt skeið búsett að Point Roberts, en síðustu árin í Blaine. 17. Guðbjiirg Þorleifsdóttir Guðmundsson, koná Guðmundar Guðmundssonar, á elliheimilinu “Stafholt” i Blaine, Wash. Fædd 24. júní 1870 að Tindum i Svínavatnssókn í Húna- vatnssýslu. Foreldrar: Þorleifur Jóhannesson og Guðbjörg Þórðardóttir. Flutdst vestur um haf til Canada með manni sínum aldamótaárið. 19. Þorbjörg Anderson, kona Egils Anderson lögfræðings í Chi- cago, að heimili sínu þar í borg. 20. Guðrún Byron, ekkja Björns Stefánsson Byron, á elliheimilinu “Stafliolt” í Blaine, Wash. Fædd 14. maí 1857 í Þingeyjar- sýslu; kom til Canada með manni sínurn 1888. 20. Ólafur S. Freeman, bankastjóri frá Souris, N. Dakota, á ferðalagi i Long Beach, California. Fæddur að Akra, N. Dak., 1888. Foreldrar: Jón Jónsson, bónda í Köldukinn, hrepp- stjóra í Haukadal í Dölum, og Helga Ólafsdóttir, fædd að Staðarbakka í Húnavatnssýslu. 22. Kristín Soffía Thordarson, ekkja Elíasar Thordarson, á elli- lieimÚinu “Bctel” á Gimli, Man., 84 ára að aldri. Fluttist vestur um haf 1905. 23. Guðrún Guðmundsson, í Winnipeg, Man. Fædd 12. júlí 1893 á Syðra-Lóni á Langanesi í Norður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Friðrik Guðmundsson og Þorgerður Jónsdóttir. Kom til Can- ada með foreldrum sínum 1905. 23. Teodór Jóhannesson, að heimili sínu i Blaine, Wash., 66 ára að aldri. Um langt skeið bóndi í grennd við Sinclair, Man. 29. Sigurveig Sæmundsdóttir Jóhannsson, ekkja Þórðar Jóhanns- sonar, á elliheimilinu “Stafliolt”, í Blaine, Wash. Fædd 1855
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.