Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Síða 111

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Síða 111
ALMANAK 111 að Hóli á Melrakkasléttu í Norður-Þingeyjarsýslu. Kom til Vesturheims með foreldrum sínum 1881. 31. Lilja Sesselja Jónsdóttir Alfred, ekkja Jóns Alfred, á elli- heimilinu “Betel” á Gimli, Man. Fœdd 15. ágúst 1860 að Saurbæ í Tungusveit í Skagafjarðarsýshi. Foreldrar: Jón Símonarson og Sigurveig Jónsdóttir. Kom vestur um liaf 1891. Sonur hennar af fyrra hjónabandi er Karl skólaumsjón- armaður í Virden, Man. APRIL 1951 2. Katrín Friðrika Goodman, ekkja Carls Goodman, að heimili sínu í Winnipeg, 83 ára að aldri. 3. Gunnlaugur Guðmundsson Martin, að heimili dóttur sinnar og tengdasonar i Portage la Prairie, Man. Fæddur á Flugu i Breiðdal i Norður-Múlasýslu 6. mar/ 1875. Foreldrar: Guð- mundur Marteinsson, siðar landnemi í Hnausa-byggð, og Kristín Gunnlaugsdóttir Bjaniasonar frá Ilöskuldsstöðum i Eydalaprestakalli. Fluttist til Canada með foreldrum sínum 1878. 4. Snjólaug Johnson, ekkja Páls Johnson, á sjúkrahúsinu í Wyn- yard, Sask. Fædd að Skáldalæk i Þingvallasýslu 12. des. 1864. Foreldrar: Jóhann Jónsson og Anna Jóhannsdóttir. Fluttist \estur um liaf til Bandaríkjanna með foreldrum sínum 1890, en var lengstum búsett i Dafoe-byggðinni i Saskatchewan. 11. Ifildur Guðrún Ketilsson, kona Ófeigs G. Ketilssonar að Nai- cam, Sask., á St. Paul sjúkrahúsinu i Saskatoon. Fædd 13. maí 1885 i Kollavíkurseli í Svalbarðshreppi i Norður-Þing- eyjarsýslu. Foreldrar: Bjarni Bjamason og Sigriður Péturs- dóttir. Kom til Manitoba fyrir 45 árum, en jian hjón voru búsett um 30 ára skeið i Kristnes-byggðinni í Saskatchewan. 14. Þorbjörg Friðgeirsson, ekkja Ásgeirs Friðgeirssonar skósmiðs (albróður séra Einars Friðgeirssonar á Borg), á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fædd 2. júni 1865 i Dufansdal í Arnarfirði 1 Barðastrandasýslu. Foreldrar: Hákon Snæbjarn- arson og Jóhanna Jónsdóttir. Kom til Canada með manni sínum fyrir aldamót. 19. Stefán Anderson, á sjúkrahúsi að Gimli, Man. Fæddur 12. júlí 1877 að Jökulsá i Borgarfirði i Norður-Múlasýslu. For- eldrar: Egill Árnason og Guðlaug Stefánsdóttir. Kom til Can- ada 1903, og bjó um langt skeið i Leslie, Sask., en síðustu árin að Gimli. 21. Tómas Benjamínsson smiður, að heimili sínu á Lundar, Man. Fæddur 8. apríl 1876 á Ökrum í Mýrasýslu. Foreldrar: Benja- min Jónsson og Sigurbjörg Oddleifsdóttir. Fluttist vestur um haf til Canada 1909. Hafði átt heima á ýmsum stöðum í Manitoba og Saskatchewan, en seinasta aldarfjórðunginn á Lundar. 22. Einar Haralds, í Vancouver, B.C., 61 árs að aldri. Ættaður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.