Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 112

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 112
112 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: frá Einarsstöðum í Suður-Þingeyjarsýslu og kom til Vestur- heims fyrir 25 árum. Áhugamaður um félagsmál. 23. Steinunn Magnúsdóttir, á elliheimilinu “Betel” að Gimli. Man. Fædd 14. maí 1857 á Ásgrímsstöðum í Hjaltastaða- Jxinghá. Foreldrar: Magnús Ásmundsson frú Ilnitbjörgum í Jökulsárlxlíð og Sesselja Stefánsdóttir frá Heyskálum í Hjalta- staðaþinghá. Kom vestur um haf 1903 og var síðan búsett í Winnipeg. 24. Anna Sigríður Guðmundsdóttir Sigbjörnsson, kona Sigbjörns Sigbjörnssonar landnámsmanns í grennd við Leslie, Sask., að heimili sínu þar í byggð. Fædd á Grund i Jökuldal i Norður- Múlasýslu 3. des. 1876. Foreldrar: Guðmundur Jónsson, af Hauksstaða- og Hróaldsstaðaættum i Vopnafirði, og Anna Margrét Þorsteinsdóttir, af Melaætt í Fljótsdal. Fluttist vestur um haf til Winnipeg 1903, en hafði verið búsett við Leslie síðan 1908. Meðal systkina hennar er Björgvin Guðmundsson tónskáld. 25. Jón Stefánsson, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fædd- ur að Bót i Ilróarstungu í Norður-Múlasýslu 10. ágúst 1875. Foreldrar: Stefán Þórarinsson og Þuríður Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum til N. Dakota 1883, en hafði siðíin 1887 verið búsettur í Nýja-Islandi. 26. Ingiriður Jónsson, ekkja dr. Björns B. Jónssonar, fyrrum prests Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg og kirkjufélags- forseta, að heimili sínu í Winnipeg. Fædd að Svarflióli í Hraunhreppi í Mýrasýslu 20. okt. 1878. Foreldrar: Guðmund- ur Jónsson og Guðný Símonardóttir. Fluttist með jxeim til Canada er liún var á 9. ári. Ein af tveim fyrstu íslenzkum kennslukonum í Winnipeg. Forystukona í kristindómsmiílum. 27. Margrét Isfeld, kona Jóns ísfeld, að heimili sínu i Minneota, Minn. Fædd að Fremri Hlíð i Vopnafirði 18. okt. 1869. For- eldrar: Jón Guðmundsson Westdal og Sigriður Benedikts- dóttir. Kom vestur um liaf til Minnesota með foreldrum sín- um sumarið 1880. 28. Aðalheiður Einarsson, kona Jóns Einarssonar landnámsmanns frá Hvappi i Þistilfirði, að heimili sínu við Sexsmith P.O. í Peace River héraðinu í Alberta. Fædd i Skorradal i Borgar- firði syðra 3. febr. 1873. Foreldrar: Eyjólfur Guðmundsson prests á Hólmum i Reyðarfirði og fyrri okna hans Ingveldur Sveinbjarnardóttir hreppstjóra á Oddsstöðum í Suður-Reykja- dal. Kom af Islandi til Canada 1902. 29. Benedikt Ingimundur Johnson, í Haney, B.C. Fæddur 30. nóv. 1919 í íslenzku byggðinni í Morden, Man., sonur Jóns B. Johnson sveitarráðsmarms og konu lians Jónu (Kristjáns- son) Johnson. MAI 1951 1. Landnámskonnn Ingibjörg Sveinsson, ekkja Halldórs Hjalta-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.