Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 113

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 113
ALMANAK 113 sonar Sveinsson frá Nauteyri við Isafjarðardjúp, að heimili sinu í Brúarbyggðinni í Argyle, Man. Fædd í Svartárkoti í Norðurardal i Mýrasýslu 19. júli ] 870. Foreldrar: Jón Magn- ússon Nordal og fyrri kona hans Sigríður Þorvaldsdóttir. Kom til Vesturheims barn að aldri 1876. 2. Kristín Johnson, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man., 93 að aldri. Um langt skeið búsett í Selkirk, Man. 3. Sigríður Sigurðardóttir, ekkja Gísla Torfasonar Sveinsson frá Skarði á Skarðsströnd, á heimili sonar sins í grennd við Bel- mont, Man. Fædd í Skógsmúla í Miðdölum i Dalasýslu 10. des. 1857. Fluttist til Argyle með manni sínum 1888. 5. Guðný Magnússon, ekkja Páls Magnússonar í Selkirk, á elli- heimilinu “Betel” að Gimli, Man., 82 ára að aldri. Áhrifakona i félagsmálum. 5. Ilólmfríður Johnson, að heimili sínu í Winnipeg, Man., 87 ára gömul. 6. Ingibjörg Markússon, að heimili dóttur sinnar í Winnipeg, 89 ára að aldri. Lengi búsett í Árnes-byggðinni í Nýja-Isl. 6. Jónína Ólafía Eyman, ekkja Grims Gíslasonar Eymans (bróð- ur séra Sigurbjarnar Á. Gislasonar i Reykjavik), að heimili dóttur sinnar i Selkirk, Man. Fædd á Akureyri 12. jan. 1877. Fluttist til Canada sextán ára að aldri. Áhugakona um safn- aðarmál. 11. Anna Thorlaksson, ekkja Johns V. Thorlaksson, að heimili sínu í Winnipeg, Man., 73 ára að aldri. 18. Jakob Vopnfjörð, að heimili sinu í Blaine, Wash., 76 ára að aldri. Hann var Austfirðingur að ætt og kom vestur um haf um aldamótin. Rak um langt skeið mjólkursöht i Winnipeg, en hafði verið bitsettur í Blaine síðustu 20 árin. Meðal barna hans er Axel kennari í Winnipeg. 22. Einar Sigvaldason, á sjúkrahúsi í Winnipeg. Fæddur á Grund í Höfðahverfi 18. marz 1865. Kom vestur um haf til Argylc 1888, og bjó ]tar allan sinn búskap. (Um hann sjá grein i Alm. Ó.S.Th. 1947.) 26. Louise Smith, ekkja B. F. Smitli læknis, í bílslysi i Portland, Oregon. Fædd að IIn;iusum, Man., 26. maí 1890, dóttir Jak- obs og Sigríðar Freeman, er þar bjuggu, bæði látin. 27. Alvin Helgi Helgason, drukknaði skammt fró Meota Beach, Sask., 23 ára gamall. Hann var sonur Helga J. og Annie Helgason, er búa í grennd við D’Arcy, Sask., en sonarsonur Jónasar Helgasonar, i Argyle. (Sjá dánarfregn hans 22. júní sama ár.) í maí Sveinn Skaftfeld, í Selkirk, Man., 91 árs að aldri. JÚNl 1951 Jóhann Brandson, að Lundar, Man. Fæddur á Seyðisfirði 5. júní 1897. Foreldrar: Jón Brandson og Þorgerður Árnadóttir,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.