Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 114

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 114
114 ÓLAFUR S. TMORGEIRSSON: bœði frá Vestmannaeyjum. Kom til Ameríku með foreldrum sinuni 1904. 3. Hannes S. Anderson, einn af fyrstu landnemum Wynyard- byggðar, að heimili sínu þar í byggð, 73 ára að aldri. Hann var sonur Skúla Árnasonar, eins af frumbyggjum Nýja-ls- lands, og síðar Argyle-byggðar, og fyrstu konu lians Sigríðar Erlendsdóttur. 4. Margrét ólafsdóttir Líndal, kona Jóns J. Líndal, að heimili sínu í Winnipeg, Man. Ættuð érr Grindavík. 6. Helga Indriðadóttir Smith, að heimili sínu i Warroad, Minn- esota. Fædd í Þingeyjarsýslu árið 1893, en fluttist til Vestur- heims 1893. Hafði um langt skeið átt heima í Warroad, en áður í Grafton, N. Dakota. 8. Böðvar H. Jakobsson, að heimili sínu í Geysisbyggð í Nvja- Islandi, 62 ára að aldri. Foreldrar: Helgi Jakobsson frá Sig- mundarstöðum í Þverárhlíð og Ingibjörg Böðvarsdóttir frá Örnólfsdal. Kom til Vesturheims með foreldrum sínum alda- mótaárið og settist ári síðar að í Geysisbyggð. Kunnur liag- yrðingur. 11. Guðrún Jónsdóttir Guðmundsson, ekkja Þorvaldar Guðmunds- son, að heimili dóttur sinnar í Winnipeg, Man. Fædd 30. des. 1862 í Hraunhreppi í Mýrasýslu. Kom \estur um haf með manni sínum 1887; settust þau brátt að í Selkirk, Man., og bjuggu þar síðan. 15. Guðjón Árnason, að heimili sínu í Langruth, Man. Fæddur í Argyle-byggðinni í Manitoba 8. júní 1889, sonur Páls Árna- sonar og Margrétar konu lians frá Minna-Mosfelli í Grímsnesi. 15. Björn Hjörleifsson, að heimili sínu í St. Vital, Man., 69 ára að aldri. 19. Sigurður Johnson Mýrdal, að heimili dóttur sinnar og tengda- sonar, Önnu og Kára Byron, að Lundar, Man. Fæddur að Kothól á Álftanesi 13. nóv. 1856. Kom til Ameríku aldamóta- árið og hafði verið landnámsmaður bæði í Grunnavatns- byggð og við Vestfold í Manitoba. 22. Sigurður Júlíus Jorgensson, að heimili sínu í Selkirk, Man. Fæddur í Reykjavík 18. sept. 1872. Foreldrar: Jorgen Þor- geirsson og Gróa Jónsdóttir. Flutti til Canada aldamótaárið og settist þá jiegar að í Selkirk. 22. Öldungurinn og frumherjinn Jónas Helgason, að heimili sínu i Argylebyggðinni i Manitoba. Fæddur að Arndisarstöðum í Bárðardal 7. april 1860. Fluttist vestur um haf til Argyle- byggðar 1888, og átti þar að kalla heima siðan ævilangt. (Um hann sjá grein i Alm. Ó.S.Th.) I júni Kristín Lárusdóttir Fjeldsted, á elliheimilinu “Höfn” i Vancouver, B.C. Ættuð frá Stykkishólmi og fluttist vestur um haf 1911; átti fram á siðustu ár heima i Winnipeg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.