Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Síða 116
116 ÓLAFUR S. TIIORGEIRSSON:
upp að mestu í Tantallon, Sask., búsett í WinniiJeg síðustu
45 árin.
24. Sigurður Sigurðsson trésmiður, á sjúkrahúsi í Winnipeg.
Fæddur að Syðri-Gröf í Amessýslu 14. maí 1875. Foreldrar:
Sigurður Sveinsson og Þóra Ormsdóttir. Hann fluttist til
Canada laust fyrir aldamót og dvaldist síðan í Winnipeg.
28. Böðvar Jónsson, bóndi að Langruth, Man., á Almenna sjúkra-
húsinu í Winnipeg. Fæddur 23. maí 1869 að Auðsholti í
Ölfushreppi í Ámessýslu. Fluttist vestur um haf 1886, settist
fyrst að í Þingvallanýlendunni í Saskatchewan, en flutti 1894
til Langruth.
1 ágúst Jóhann Þorleifsson, fyrrum skrautmunakaupmaður í
Yorkton, Sask., að Gimli, Man., 84 ára að aldri.
SEPTEMBER 1951
4. J. G. (Jack) Johnson, deildarstjóri hjá Eaton verzlunarfélag-
inu í Winnipeg, bráðkvaddur í Toronto, Ont. Fæddur 19.
júli 1894 í Winnipeg. Foreldrar: Halldór Jónsson frá Hólum
í Hjaltadal og Sigurlaug Jóhannsdóttir kona hans. Kunnur
íþróttamaður á yngri árum.
6. Páll Stefán Antóníus Halldórsson, í Geraldton, Ont. Fæddur
jiar 24. jan. 1905. Foreldrar: Björn Halldórsson frá Hrafns-
gerði í Suðurnesi í Austur-Skaftafellssýslu (látinn) og kona
hans Guðlaug Björnsdóttir frá Eskifirði, er fluttu til Canada
1901 og settust að í Geraldton.
9. Arthur Guðmundur Johnson, í Amaranth, Man., af slysför-
um, 37 ára aldri. Sonur Guðmundar (James) Johnson og
Þórunnar konu hans, sem lengi hafa búið í grennd við Amar-
anth.
10. Séra Carl J. Olson, á sjúkrahúsi i Columbus, Nebraska, 67
ára að aldri. Fæddur i grennd við Minneota, Minn., sonur
landnámshjónanna Jónasar Ólsonar og Katrínar konu hans,
ættuð úr Eyjafjarðarsýslu og af Austurlandi. Prestvigðist
1911 og þjónaði árum saman ýmsum söfnuðum Lúterska
kirkjufélagsins íslenzka, en á siðari árum mörgum söfnuðum
United Lutheran Clnircli í Bandarikjunum. Kunnur fyrir
glæsimennsku og mælsku.
13. Páll Reykdal, á Grace sjúkrahúsinu i Winnipeg. Fæddur 3.
júli 1878 á Úlfstöðum i Reykholtshreppi í Borgarfirði. For-
eldrar: Árni Jónsson Reykdal og Helga Jónsdóttir. Fluttist
með þeim vestur um haf til Winnipeg 1887,, en til Lundar,
Man., tveim árum síðar. Var síðan búsettur þar, jrangað til
liann flutti til Winnipeg 1928. Mikill athafnamaður, forystu-
og áhrifamaður í ljyggðarmálum, og íþróttafrömuður.
14. Stefán S. Stefánsson, i Vancouver, B.C., um mörg ár starfs-
maður i slökkviliði borgarinnar. Foreldrar: Finnur Stefánsson