Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 11
Fyrstur luterskur biskup, Gissur Einarsson, 1539.
Fyrstur faatur skóIí á Hólum 1652.
Fyrstur íslenzkur rithöfundur, kunnur, og fatSir íslenzkrar
jctgnritunar, Ari í>orgilsson prestur, f. 1067, d. 1148.
Fyrsta Heklugos, er sögur fara af, 1104.
Fyrsta klaustur, reist á Þingeyrum, 1133.
Fyrsta nunnuklaustur í Kirkjubæ í Vestur-Skaftafellssýslu
1186.
Fyrsti konungur yfir íslandi, Hákon Hákonarson (konung-
ur Norömanna) 1262—63.
Svarti daubi geysat5i 1402.
Seinni plágan 1495.
Fy.rsta prentsmiöja á Breit5abólsstat5 í Vesturhópi um 1530.
Fyrstur prentari Jón Mathíasson, sænskur prestur.
Fyrstur íslenzkur biskup, isleifur Gissurarson, 1054.
Fyrst prentat5 nýja testamentitS, þýtt of Oddi lögmannl
Gottskálkssyni 1540
Fyrstur fastur latínuskóli í Skálholti 1552.
Fyrsta íslenzk sáimabók, sem til er. prentutS 1555.
Fyrst prcntuö biblían þýdd af Gut5brandi biskupi, 1584.
Spítali stofnaöur fyrir noidsveikt fólk 1652.
ifyrsta galdrabrenna 1625 (hin sit5asta 1690.)
Prentsmit5jan flutt frá Hólum at5 Skálholti 1695, og at5 Hól-
um aftur 1703.
Stórabóla geysat5i 1707.
Fyrsta Jónsbók (Vídalíns) kemur út 1718.
Fyrst drukkit5 brennivin á islandi á 17. öld. ^
Fyrst fluttur fjárklát5i til íslands 1760. }
Fyrst drukkit5 kaffi 1772.
Fyrsta lyfjabútS á Nesi vit5 Seltjörn 1772.
Fyrstu póstgöngur hefjast 1776.
Hit5 íslenzka lærdómslistafélag stofnatS í Kaupmannahöfn
1779.
Ákvet5it5 at5 flytja biskupsstólinn og skólann frá Skálholti
til Reykjavikur 1785.
Verzlunareinokunin konunglega afnumin 1787.
Stofnat5 bókasafn og lestrarfélag á SutSurlandi (i Reykja-
vík) 1790.
Stofnat5 hit5 l4Nort51enzka bóklestrarfélag” 1791.