Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 24

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 24
26 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: á daginn, er út kom í Reykjavík árið 1938 sögusafn hennar Hillingalön(T, 14 sögur talsins, sem allar hafa mikið til brunns að bera um efni, meðferð þess, og málfæri, og bera því vitni, að þar heldur skarpskyggn kona og óvenju- lega smekkvís á pennanum. Eigi var þar þó að finna allar þær ágætissögur, sem skáldkonan hafði ritað fram að þeim tíma. Mikill snilldarbragur er á sögunni “Enginn lifir sjálf- um sér”, um Steinunni á Brekku, eiginkonuna heillunduðu og hjálpfúsu, sem fer frá manni sínum, þegar hann flyt- ur barnsmóður sína inn á heimilið, en hjúkrar þó hvorum- tveggja, þá í nauðimar rekur. Vitanlega sigrast þó eng- inn þannig á sjálfum sér, eins og Steinunn gerir, baráttu- eða sársaukalaust. Þetta veit skáldkonan undur vel ,og snilldin á þessari sögu hennar er einmitt fólgin í því, með hve miklum næmleik og glöggum skilningi sálarlífi Stein- unnar er lýst, og einnig í því, hversu trú sú lýsing er raun- veruleikanum. Þessi glöggskyggni í persónulýsingum er höfuðeinkenni smásagna Guðrúnar og gefur hinum bestu þeirra varanlegt gildi, samfara listrænum frásagnarhætti. Aðrar prýðilegar sögur í safninu eru “Skriflabúðin”, “Landskuld”, “Bálför” og ekki síst hin stutta saga “Undir útfall”. Á innan við fimm blaðsíðum eru þar gerðir upp reikningar heillar æfi á svo gagnorðan hátt og snjallan, að frásögnin öll er hnitmiðuð og aðalsögupersónan, Ófeigur í Lundi, stendur lesendum lifandi fyrir sjónum. Niðurlagsorð sögunnar eru bæði frumleg og skáldleg. Söguefni sín sækir Guðrún í líf Islendinga vestan hafs, lýsir örlögum þeirra og áhrifum þeim, sem þeir verða fyrir í hinu nýja umhverfi. I sögunni “Utangarðs” er ágætlega lýst þeirri tvískiftingu sálarlífsins, sem einkennt hefir og einkennir margan íslendinginn í Vesturheimi. Heimalandið og kjörlandið togast á um þá; þeir eru rót- lausir kvistir í erlendri mold; þeir hafa því eigi að ósekju fundið til skyldleikans við álfkonuna, er átti “sjö böm í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.