Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Síða 25

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Síða 25
ALMANAK 27 sjó og sjö á landi”. Þá er því glögglega lýst og af mikilli nærfærni í sögunni “Landskuld”, hvemig Islendingar vestan hafs snerust við þátttöku í heimsstyrjöldinni fyrri; annarsvegar var þegnleg skylda við hið nýja land, hins- vegar hatrið á styrjöldum og blóðsúthellingum. Þessi djúpstæði árekstur ræður örlögum persónanna í nefndri sögu. Sögur Guðrúnar varpa því xnn margt björtu ljósi á lífskjör og lífshorf Islendinga í Vestmrheimi; em þær þess- vegna, þegar frásagnarlist þeirra er tekin með í reikning- inn, merkilegur skerfur bæði til íslenzkra bókmennta og sögu Vestur-lslendinga, því að þær flytja heimaþjóðinni aukna þekkingu og sannari skilning á löndum þeirra vest- an hafs. En að baki frásagnarinnar slær jafnan hið heita og samúðarríka hjarta skáldkonunnar, sem unni sálargöfgi og manndómi um annað fram. Málið á sögum Guðrúnar er hreint og blæfallegt. Margt segir hún spaklega, því að hún var kona vitur, og í frásögninni bregður víða fyrir snjöllum og skáldlegum samlíkingum. Náttúrulýsingamar, eigi síður en persónu- lýsingarnar, eru margar hverjar prýðilegar, fagrar og sannar; bera þær vitni ríkri athugunargáfu skáldkonunnar og markvissu orðavali hennar. Með þessu merkilega smásagnasafni sínu vann Guðrún H. Finnsdóttir sér því heiðurssess á bekk þeirra skálda vorra, sem slíkar sögur hafa samið. Og hún varð fastari í þeim sessi með hinum mörgu sögum sínum, er út komu á þeim árum, sem liðin eru síðan rnnrætt safn hennar var prentað, og bera sömu einkenni sálskyggni hennar og frá- sagnarlistar. Hið sama má segja um efnismeðferð og mál- færi þeirra erinda og fyrirlestra, sem hún flutti á ýmsum samkomum, ritgerðir hennar og ritdóma. Er því ágætt til þess að vita, að nú er nýútkomið í Winnipeg safn þeirra smásagna hennar, sem hún hafði ritað síðan Hillingalönd komu út; heitir það Dagshríðar spor, og hefir Gísli maður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.