Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 42

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 42
44 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Ellen Mae, f. 24. okt. 1901, gift séra Agli H. Fáfnis, Mountain, N. Dakota. Mabel Emily, f. 4 maí 1904, umsjónarkona í landbún- aði, Fargo, N. Dakota. Estlrer Björg, f. 18. apríl 1909, gift Louis Madsen, sem nú er liðþjálfi (Sargeant) í her Bandaríkjanna í Suður- Þýzkalandi. Carl Julius, f. 3 júlí 1912, kvæntur Lois Emily Beith, landbúnaðarráðunautur, Fargo, N. Dakota. Öll eru börn þeirra Freeman-hjóna mannvænleg mjög, vel gefin og vel menntuð, og njóta almennra vinsælda. Hafa þeir bræður, John, William og Carl (nú lýlega kom- inn úr herþjónustu í sjóliði Bandaríkjanna, meðal annars á Islandi) gegnt opinberum ábyrgðarstöðum í landbún- aðarmálum og getið sér hið bezta orð, og gegnir sama máli um þær systur Emily, sem hefir með höndum um- fangsmikið umsjónarstarf á því sviði, og Esther, sem fram til skamms tíma hefir haft á hendi mikilsvarðandi starf í velferðarmálum. Má því með sanni segja, að þau Guðmundur og Guð- björg hafi átt sönnu barnaláni að fagna, en vitanlega valda þar miklu um hin hollu og varanlegu uppeldisáhrif úr heimahúsum. Þar við bætist stór hópur myndarlegra barna- og bamabarna, og er ættleggurinn því mannmarg- ur orðinn hér vestan hafsins og liggja greinar hans víða. En allur er hinn fjölmenni ættmennahópur samrýmdur mjög, tengdur traustum böndum blóðs og erfða, og kenn- ir þar aftur hinna heilbrigðu og djúpstæðu áhrifa æsku- heimilisins. Eru það þessvegna eigi neinar ýkjur, þá er svo var að orði komist fyrr í grein þessari, að heimili þeirra Guð- mundar og Guðbjargar Freeman hefði verið höfuðból og menningarmiðstöð, því að um svo margt hefir það, beint og óbeint, sett svip sinn á byggðina. Njóta þau hjón einn- ig mikillar virðingar og vinsælda sveitunga sinna og hinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.