Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Síða 48

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Síða 48
50 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: bjó þar til æfiloka. Hann var vinsæll maður og vel látinn. Jón Líndal var þá 15 ára. Hann vann hjá föður sínum fyrstu árin og á ýmsum stöðum. Hann nam land skammt fyrir norðan þar sem Lundar bær er nú, en flutti aldrei á það. Nokkru síðar keypti hann land vestur af Lundar og reisti þar bú, með litlum efnum; þar hefir hann búið síðan. Kona Jóns Líndals heitir Soffía Jónsdóttir Þorsteins- sonar. Hún er fædd á Isafirði 27. júlí 1877. Móðir henn- ar hét Konkordía Rósinkransdóttir. Hana sá hún aldrei, svo hún muni, því foreldrar hennar bjuggu aldrei saman. (Ætt þessara hjóna verður ekki rakin hér, því enginn er nú hér í nánd, sem gæti leiðbeint í þá átt. Þau voru bæði svo ung, er þau fóru að heiman, að ekki er von, að þau muni ættfærslu. Þó má geta þess, að nýlega hefi eg frétt, að Jón Þorsteinsson faðir Soffíu væri enn á lífi og vel metinn maður vestur við haf, nú um 90 ára). Soffía ólst upp hjá afabróður sínum í föðurætt, Sölva Þorsteinssyni á Isafirði, þar til hún var 15 ára. Þá fór hún til föður síns, sem þá var giftur, og með honum til Canada sama ár, 1892. Leiðir þeirra skildu í Winnipeg. Hann fór lengra vestur í land, hún varð eftir í Winnipeg og vann þai' í vistum um tíma, en fluttist þaðan til Lundar með Halldóri Halldórssyni, sem þá var póstafgreiðslumaður á Lundar, en sveitungi hennar að fornu fari. Þar kynntist hún Jóni Líndal. Þau giftust 31. okt .1895 og byrjuðu búskap með litl- um efnum og litla lífsreynslu, hann 22 ára en hún 18. ára. Þó mun Jón ekki hafa verið peningalaus eftir sjö ára vinnu, því margs þarf frumbýlingurinn við, sem kaupa þarf. Hann hafði líka keypt landið á þeim árum, en ódýrt mun Jjað hafa verið. Hann byrjaði á verzlun snem- ma á árum, þótt smá væri í fyrstu. Það kom brátt í Ijós, að hjá þessum hjónum unnu saman hugur og hendur í beztu einingu. Víst höfðu þau við örðugleika að stríða,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.