Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Page 63

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Page 63
ALMANAK 65 glögga þáttar Árna Sigurðssonar í “Söguþætti af landnámi Islendinga við Brown”, Almanak Ó. S. Thorgeirssonar 1938. Ólst Sveinn upp hjá foreldrum sínum, er bjuggu á Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sveinn Árnason ýmsum stöðum í Vopnafirði, eftir að Árni faðir hans hætti gestgjafastarfinu og gerðist bóndi. Segist Sveini svo sjálf- um frá, að hugur hans hafi snemma hneigst til bóknáms. Var honum því komið fyrir hjá hinum ágæta fræðimanni, séra Guttormi Vigfússyni á Svalbarði í Þistilfirði, til þess að læra undir skóla, og var hann hjá honum árlangt (1886- 87), en sökum efnaskorts varð eigi af því, að hann færi í Latínuskólann í Reykjavík. Ytti það undir hann til Am- eríkuferðar, sem marga aðra, að þar myndi hann eiga þess rýmri kost að afla sér menntunar, og fluttist hann því vestur um haf sumarið 1889, þá rétt tvítugur að aldri, ásamt Þórði bróður sínum, 16 ára gömlum. Lá leið þeirra bræðra fyrst til Winnipeg, en síðan suður í Akra-byggð í Norður-Dakota. Vann Sveinn að bændavinnu á sumrum, en stundaði skólanám á vetrum, aðallega veturinn 1891- 92, og tók kennarapróf þá um vorið; kenndi hann síðan

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.