Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Page 76

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Page 76
78 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Agnes Holm Constance Lillian Jóhannesson Lilja Johnson Emma Eleanor Olson Bachelor of Science in Agriculture: Emily Una Johnson Bachelor of Science in Electrical Engineering: Franklin Marino Árnason Diploma in Agricultin-e: Lárus Sigurður Gíslason Diploma in Interior Decoration: Helen Kristbjörg Sigurdson Dr. Eggert T. Fjelsted, er framhaldsnám stundar í læknisfræði, hlaut verðlaun Vísindafélagsins í Winnipeg (Scientific Club of Winnipeg), að upphæð $150.00, fyrir rannsóknir sínar, og Aðalsteinn F. Kristjánsson, er tók þriðja árs próf í læknisfræði, hlaut einnig verðlaun. Maí—Um þær mrrndir kom Guðmundur Kristjánsson söngvari úr söguríkri söngför víðsvegar á herstöðvum Bandaríkjanna á Kyrrahafssvæðinu, undir umsjón skemmtana-deildar hersins. Söng hann fyrir miklu fjöl- menni á ferðalagi þessu og var hvarvetna mjög vel tekið. 31. maí-2. júní—Tuttugasta og annað ársþing Bandalags lúterskra kvenna haldið í Argyle-byggð í Man- itoba. Mrs. Ingibjörg J. Ólafsson var endurkosin forseti. Júní—Halldór M. Swan, verksmiðjueigandi í Winni- peg, kosinn lífstíðar heiðursforseti bogfimi klúbbsins þar í borg (Winnipeg Archery Club), en hann hefir verið for- göngumaður í þeirri íþróttagrein. Júní—Snemma í þeim mánuði lauk Ása Jónsdóttir, frá Ásum í Austur-Húnavatnssýslu, “Bachelor of Arts” prófi á Carlton College í Northfield, Minnesota, með sálar- fræði að aðalnámsgrein. Hefið hún getið sér ágætt orð í

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.