Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Síða 89

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Síða 89
ALMANAK 91 vestur um haf með manni sínum, Ásgeir Tryggva Jónassyni, 1894. (Sjá dánarfregn hans í “Mannalát”, febr. þ.á.). 15. Guðmundur Jónas Goodman, á heimili sínu að Lundar, Man. Fæddur 8. apríl í Spónsgerði í Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu. Foreldrar: Bjami Guðmundsson og Ólöf Sigurðardóttir. Flutt- ist til Vesturheims tíu ára gamall. Átti um langt skeið heima í íslenzku byggðinni við Vogar, Man., en síðustu árin að Lundar. 17. Guðfinna Thordarson, ekkja Jóns Thordarson, á sjúkrahúsinu í St. Boniface, Man., hnigin að aldri. Fædd á Litla-Ármóti í Hraungerðishrepp i Árnessýslu og kom til Canada 1886. Þau hjón vom búsett í Langruth-byggð í meir en 40 ár. 17. Guðrún Þorsteinsdóttir Sveinbjörnsson, ekkja Guðmundar Sveinbjörnssonar, á sjúkrahúsinu í Yorkton, Sask. Fædd að Haugshúsum á Álftanesi í Gullbringusýslu 31. júlí 1862. For- eldrar: Þorsteinn Jónsson og Kristin Guðmundsdóttir. Fluttist til Canada um aldamótin og námu þau hjón land í Þingvalla- byggðinni í Saskatchewan. 18. Guðríður Elíason, ekkja Elíasar Elíason, að heimili Sigurðar sonar síns í St. Vital, Man., 74 ára að aldri. 22. Lúðvík Herman Jón Laxdal, smiður og fyrrv. kaupmaður, að heimili sínu í Milwaukee, Oregon, rúmlega áttræður. Fæddur á Akureyri. Foreldrar: Sigurður og Katrín Laxdal. Kom vestur um haf 1887; hafði verið búsettur í Winnipeg, Saskatchewan og síðast í Oregon. MAl 1946 1. Guðrún Sigríður Markúsdóttir Simpson, kona Guðmundar Sig- urðssonar Simpson, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd þar í borg 25. marz 1884. Foreldrar: Markús Jónsson og Margrét Jónsdóttir. 4. Nýmundur Sakarias Jósephson, bóndi frá Wynyard, á sjúkra- húsi í Regina, Sask. Fæddur 15. okt. 1870. Fluttist ungur að aldri vestur um haf til Garðar-byggð í N. Dakota. Nam land í Vatnabyggðum í Saskatchewan laust fyrir aldamótin og hafði verið búsettur þar síðan . 11. Ingibjörg Jósefsdóttir Johnson, kona Kristjáns Johnson, að heimili sínu í Winnipeg. Fædd á Hrafnstöðum í Laxárdal i Dalasýslu 27. maí 1873. Foreldrar: Jósef Stefánsson frá Ása- stöðum í Húnavatnssýslu og Jóhanna Bjarnadóttir frá Stykkis- hólmi. Kom með þeim vestur um haf til Winnipeg 1883. 14. Sigrún Jónína Júlíus, ekkja Jóns Júlíus, að heimili dóttur sinnar, Mrs. B. S. Benson, í Winnipeg. Fædd að Rauðá í Barðardal 11. maí 1862. Foreldrar: Jón Þorsteinsson frá Starastöðum í Hörg- árdal og Sigurlaug Sæmundsdóttir, ættuð frá Engidal í Bárð- ardal. Fluttist vestur um haf til Winnipeg í “stóra hópnum” 1876. Forystukona í kirkjulegum félagsmálum lúterskum. 15. Högni Einarsson, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Horn- firðingur að ætt, fæddur 19. apríl 1886. Bróðir Stefáns Einars-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.