Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 93

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Blaðsíða 93
ALMANAK 95 síðar og er talinn hafa verið fyrsti póstafgreiðslumaður i þeirri nýlendu, og fullyrt, að þau hjón hafi nefnt pósthúsið “Lundar” eftir æskuheimili konu Hinriks, Oddnýjar Ásgeirsdóttir frá Lundum í Stafholtstungum í Borgarfirði. 22. Vilhjalmur (Bill) Erickson, að heimili sinu í Minneapolis, mið- aldra. 26. Ingvar Gíslason, að heimili sonar síns í Steep Rock, Man. Fæddur 5: maí 1877 á Sveinavatni í Grímsnesi. Foreldrar: Gísli Þorgilsson og Ingunn Guðmundsdóttir. Fluttist vestur um haf til Winnipeg 1912, en nam land í Reykjavíkur-byggð- inni við Manitoba-vatn 1915 og var síðan búsettur þar. 27. Jón Kristjánsson, að heimili sínu að Lundar, Man. Fæddur að Barmi i Gufudalshrepp í Barðastrandarsýslu 18. febr. 1854. Foreldrar: Kristján Einarsson og Anna Jónsdóttir. Flutti vestur um haf til Winnipeg 1891, en þaðan til Garðar, N. Dakota, síðar landnámsmaður bæði í Mouse River-nýlendunni í N. Dakota og Alberta-nýlendunni íslenzku, en hafði allmörg síð- ustu árin verið búsettur að Lundar. 27. Viggo Thordarson, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. For- eldrar: Guðmundur Thordarson og Guðlaug Jónsdóttir þar í borg. ÁGÚST 1946 11. Jóhanna Sigurlín Thordarson ,ekkja Jóhannesar Thordarson, að heimili sínu í grennd við Svold, N. Dakota. Fædd að Skálanesi í Seyðisfirði 1. des. 1857. Foreldrar: Friðbjöm Guðmundsson og Guðrún Jónsdóttir. Fluttist til Ameríku með manni sínum 1883, fyrst til Garðar, N. Dak., en námu síðar land í grennd við Svold og bjuggu þar jafnan síðan. 12. Pétur Jóhann Anderson, póstafgreiðslumaður frá McNutt, Sask., á sjúkrahúsi í Yorton, Sask. Foreldrar: Ólafur og Guðrún Anderson, frumbyggjar í Lögbergs-byggðinni í Saskatchewan, bæði látin. 13. Anna Þórðardóttir, á sjúkrahúsi í North Bellingham, Wash. Fædd í Presthúsum í Mýrdal í Vestur-Skaptafellssýslu árið 1862. Foreldrar: Þórður Einarsson og Jódís Eyjólfsdóttir. Flutti til Vesturheims 1910 og hafði altaf átt heima að Point Roberts, Wash. 16. Ámljótur Bjömsson Olson, á elliheimihnu “Betel” að Gimli, Man. Fæddur að Finnstungu í Bólstaðarhlíðarhreppi í Húna- vatnssýslu 17. jan. 1864. Foreldrar: Björn (yngri) Ólafsson á Auðólfsstöðum í Langadal og Anna Lilja Jóhannsdóttir frá Brúnastöðum. Fluttist vestur um haf til Winnipeg 1888, átti síðan um skeið heima að Mountain, N. Dakota, en eftir það árum saman að Gimli og loks um langt skeið í Winnipeg. Bóka- maður og bókasafnari með afbrigðum og gaf fylkisháskólanum í Manitoba hið mikla íslenzka bókasafn sitt, um 1200 bindi, er ber nafn hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.