Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Síða 95

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Síða 95
ALMANAK 97 31. Lovísa Hardy, kona Hubert James Hardy, að heimili sínu í Norwood, Man. Foreldrar: Klemens Jónasson frá Bólstaðar- hlið og Ósk Ingibjörg Jónsdóttir í Selkirk, Man. SEPTEMBER 1946 3. Guðrún Amelía Júlíus, á berklahælinu í Ninette, Man. Fædd að Gimli 1. febr. 1905 Foreldrar: Kristján Bjarni og Sigur- björg Swanson Júlíus. 3. Landnámskonan Kristjana Guðfinna Jóhannson, að heimili sínu í Glenboro, Man. Fædd 6. apríl 1860 i Kelduhverfi í Norður- Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Kristján Sigurðsson og Kristín Kristjánsdóttir. Kom vestur um haf með fyrra manni sínum, Jakob Helgasyni, 1884 og námu land í grennd við Glenboro í Argylebyggðinni. 4. Jón Arngrímsson landnámsmaður, á heimili sínu í grennd við Mozart, Sask. Fæddur 31. júlí 1883 i Duluth, Minn. Foreldrar: Arngrímur Arngrímsson og Þorbjörg Magnúsdóttir, er bjuggu að Finnstaðaseli í Eiðaþinghá, en fluttu til Ameríku 1882. 7. Sigurjón Sigurðsson Lingholt, fyrrum póstur, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fæddur 13. maí 1860 á Daðastöðum í Núpasveit í Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Sigurður Eiríksson og Ólöf Magnúsdóttir. Kom til Canada 1903 og settist fyrst að í Argyle-byggð, en bjó síðan lengi í Langruth, Man., og var að “Betel” 18 síðustu árin. 17. Sveinn Johnson, einn af frumherjum Mountain-byggðar, að heimili sínu að Mountain, N. Dakota. Skagfirðingur að ætt, fæddur 5. ágúst 1867. Kom til Vesturheims 1876, fyrst til Nýja Islands, en nokkru síðar til Mountain og hafði átt þar heima jafnan siðan. Gengdi mörgum opinberum störfum heima í héraði. 24. Guðveig Jónsdóttir Egilsson, kona Egils Egilsson, á elliheim- ilinu “Betel” að Gimli, Man. Fædd 16. maí 1858 á Grímsstöð- um í Álftaneshreppi í Mýrasýslu. Foreldrar: Jón Jóhannesson og Þjóðbjörg Sigurðardóttir. Kom til Canada 1889. 29. Anna Ingimundson, ekkja Jóhanns S. Ingimundsson, að heimili tengdasonar síns og dóttur, Mr. og Mrs. W. G. Finnbogason í Winnipeg, hnigin að aldri. OKTÓBER 1946 6. Klemens Jónasson, á heimili sonar síns í Selkirk, Man. Fæddur 1860. Foreldrar: Guðmundur Einarsson Jónasson, trésmiður í Reykjavík (d. 1868) og Ingibjörg Guðrún Klemensdóttir frá Bólstaðarhlíð. Kom til Vesturheims 1886 og hafði átt heima í Selkirk í meir en 50 ár. Forystumaður í lúterskum safaðarmál- um, bindindis- og þjóðræknismálum, og átti um allmörg ár sæti í stjórnamefnd Þjóðræknisfélagsins. 11. Jóhann Hjörtur Pálsson, að heimili sínu að Lundar, Man. Fæddur að Norður-Reykjum í Hálsasveit í Borgarfjarðarsýslu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.