Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Qupperneq 97

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1947, Qupperneq 97
ALMANAK 99 11. júní 1873. Foreldrar: Páll Jónasson og Sigurbjörg Helga- dóttir. Fluttist vestur um haf til Winnipeg 1897, hvarf heim aftur aldamótaárið, en kom vestur á ný ári síðar, og nam tveim árum seinna land að Lundar og var síðan búsettur á beim slóðum. Bróðir þeirra Jónasar tónskálds og skáldanna Kristjáns og Páls Pálssona. 12. Anna Bergþórsson, kona Kristjáns G. Bergþórsson verzlunar- manns, á heimili sínu í Wynyárd, Sask. Fædd að Glæsibæ við Eyjafjörð 8. des. 1882. Foreídrar: Friðrik Svarfdal hreppstjóri Þorsteinsson og Ólína Ámadóttir. Kom til Vesturheims með foreldrum sínum 1889, og átti framan af árum heima í N. Dakota og Winnipeg. 17. Jón Einarsson, frá Lundar, Man., á Grace sjúkrahúsinu í Win- nipeg. Fæddur í Geirshíð í Fjókadal í Borgarfjarðarsýslu 2. ágúst 1860. Foreldrar: Einar Jónsson og Þórdís Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf til New York 1887, en 10 árum síðar til Winnipeg og aldamótaárið til Lundar. 19. Arnfinnur (Ari) Jónsson, á sjúkrahúsinu í Eriksdale, Man. Fæddur að Hlíðarhúsum í Jökulsárhlíð í Norður-Múlasýslu 9. des. 1876. Foreldrar: Jón Arnfinsson og Sveinbjörg Sigmunds- dóttir. Fluttist með þeim til Canada 1903 og hafði lengstum síðan átt heima að Vogar, Man., og á þeim slóðum. 19. Kristján Kristjánsson, byggingarmeistari í Winnipeg, á Grace sjúkrahúsinu þar í borg. Fæddur á Heiðurborg í Kaldaðarnes- sókn í Sandvíkurhreppi í Árnessýslu 12. okt. 1863. Foreldrar: Kristján Vernharðsson og Jórunn Halldórsdóttir. Kom vestur um haf til Winnipeg 1887 og var þar búsettur til dauðadags. 19. Jósafat Ásgeir Pétursson, á sjúkrahúsi í Bellingham, Wash. Fæddur árið 1858 að Svertingsstöðum í Miðfirði í Húnavatns- sýslu. Foreldrar: Pétur Ásgeirsson og Anna Jósafatsdóttir. Fluttist til Vesturheims 1894; var árum saman búsettur í Dulutli, Minn., þvínæst nokkur ár í Mouse River byggðinni í N. Dakota, en síðan á Kyrrahafsströndinni, lengstum í Blaine, Wash. 25. Kristján Jónsson (Johnson) húsgagnasmiður, að heimili sínu í Winnipeg. Fæddur á Hjarðarfelli í Miklaholtshreppi í Snæ- fellsnessýslu 3. sept. 1873. Fluttist vestur um haf með for- eldrum sínum til Winnipeg 1883 og átti þar heima jafnan síðan. 25. Öldungminn Jón Helgason, að heimili sínu í Blaine, Wash., rúmlega 97 ára að aldri. Ættaður úr lsafjarðarsýslu, fluttist til Ameríku 1893 og vestur að hafi 1902.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.