Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Qupperneq 62

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Qupperneq 62
62 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: og hann segir ævinlega vel frá. Kvæðabók Páls kennara Jónssonar langar mig til að lesa. Hann hefur ort margt fallegt kvæði. — Eins langar mig til að lesa hina nýju sögu Gunnsteins. Eg veit, að sú saga muni vera góð. Eg las kaflann um Dumas með mestu gaumgæfni. Það er áreiðanlega Dumas hinn yngri, sem átt er við. En þó kvæði og sögur sumra manna sé áþekk öðrum kvæðum og sögum, þá þarf það ekki að vera nein stæling, því hugsanir margra manna eru svo líkar, einkum þeirra man- na, sem lifa á sama tíma, eða búa við lík kjör. Til þess má finna ótal mörg' dæmi. “Ekkert er nýtt undir sólinni,” sagði Salomon. Og margar hugmyndir hinna yngri skálda og rithöfunda eru í raun og veru gamlar, en bara í nvjum búningi. Þú mannst eftir kvæðinu, sem eg lét þig hevra í fyrrahaust. Það hefur enn ekki verið prentað og fáir hafa heyrt það. En nýlega lét maður mig heyra kafla úr löngu kvæði, sem hann er nú að yrkja, og er það mjög svipað því. Bragarhátturinn er sá sami, nafnið á aðal- persónunni hið sama og gangur kvæðisins mjög svipaður. En þrátt fyrir það, er það ekki stæling, af því maðurinn hefur aldrei heyrt mitt kvæði, og ekki einu sinni heyrt þess getið. Og hann varð alveg hissa, þegar eg sagði hon- um, að eg hefði ort kvæði, sem væri að mörgu leyti irijög líkt þessum kafla, sem hann lét mig heyra. Þannig geta ýms smá-atvik gert það að verkum, að tvö ritverk verða næstum því eins. Eins gat það verið með sögu Dumas og hollensku söguna, sem var svo lík henni. — Það hefur líka verið sagt, að “Manfred” eftir Bvron væri hrein og bein eftirstæling af “Faust” eftir Goetbe. Og um tíma mun Goethe sjálfur hafa trúað því. En það sannaðist, að Byron hafði ekki lesið “Faust”, jiegar liann samdi “Man- fred”, ]n í “Faust” var ]iá ekki þýddur á önnur tungumál. en Byron kunni ekkert í þvzku. — En auðvitað eru mörg dæmi þess, að menn hafa viljandi stælt annara ritverk, en rit slíkra manna líða fljótt undir lok og glevmast.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.