Afturelding - 01.06.1986, Side 2

Afturelding - 01.06.1986, Side 2
MMOCl Kristín J. Þorsteinsdóttir Fyrir sextíu árum Hjónin Signe og Erik Aasbö komu til Vestmannaeyja árið 1921, með þeim kom Sveinbjörg Jóhannsdóttir, íslensk kona, sem yfirsetti ræður þeirra á íslenskt mál. Aasbö mælti aðeins á norsku. Drottinn gal' að guðs orð bar ávöxt í hjörtum fólksins og margir tóku á móti Jesú Kristi sem frelsara sínum. Þar á meðal Guðrún Magnúsdóttir velþckkt kona í Vestmannaeyjum undir nafninu Guðrún prjónakona. Atvinna hennar var vélprjón, áður hafði hún verið ljósmóðir. Hún studdi starfið ineð ráðum og dáð, opnaði heimili sitt fyrir samkomuhaldi. Þar var komið saman til bænagjörðar, opinber- ar samkomur voru í samkomu- húsum bæjarins, eða úti ef gott var veður. Árið 1924 kom ungur maður, ► Nils Ramselius ogjjölskylda. Nil» m»d famll). Akurayri, Island. 4 Fremri röð, f.v.: Ingveldur Nikulásdóttir, Halldóra Þórólfsdóltir, Olöf Einarsdóttir, Sveinbjörg Jóhannsdóllir. Aflari röð f.v.: Þórunn Magnúsdóllir, Sigrtður Guðmunds- dóltir, Jönína Ingimundardóttir, Árnína (frá Reykjavík), Guðlaug Sigurjónsdóttir, Kristín Jónsdóttir.

x

Afturelding

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.