Afturelding - 01.06.1986, Page 6
I
„BRAVÓ“ liafði tekið nýja
íjjefnu, fengið nýtt lilutverk og
markmið. Scrliver maður. sem
eignast trú á Frelsarann og þar
með frið við Guð, gerir sér grein
fyrir því að einmitt þetta er það
sem allir þurfa og þrá að öðlast,
til þess að fá algjöra og endan-
lega fullnægingu í lífi sínu. Sam-
anber: „Þann sem drekkur af
vatninu sem ég gef honum, mun
aldrei aö eilífu þyrsta(Jóh.
4:14).
Fljarta manns hrópar í fögn-
uði: Auðvitað er þetta svona, já
auðvitað svona og engan veginn
öðruvísi. Jesús segir: „Ég er veg-
urinn, sannleikurinn og lífið,
enginn kemur til föðurins. nema
fyrir mig,“ (Jóh) 14:6).
Frá því fyrsta.í okkar nýja Ijfi
hctfa sjúferðahœnir verið gerðar
á „BRA VÓ“ i hverri ferð. Fólk
af mörgum þjöðernum hefur
heyrt vilnisburði okkar um náð
og miskunn Guðs við okkur,
sem og við Vestmannaeyinga.
Við höfum gefið þeim Orð Guðs
í sjóferðabœninni, (Jóh. 3:16 og
14:6) beðið fyrir þeim og heimil-
um þeirra og ástvinum. Við höf-
um heyrt um fólk, sem hefurtek-
ið við náð Gttðs. og lálið frelsast,
ólalmargir hafa þakkað sérstak-
legafyrir bœnina, ogfyrir vitnis-
burðina. Sumir hafa líka gripið
tœkifœrið og játað trú sína á
Drottin Jesúm Krist. Margir, já,
ótalmargir, hqfa sagt „amen“
við sjóferðabceninni og það þýð-
ir: Svo skal verða. En við höfum
líka verið spottaðir og hœddir
vegna vitnisburðarins um Drotl-
in Jesú og misst viðskipti og ver-
ið kærðir vegna bœnarinnár og
vitnisburðanna. En dýrð sé
Guöi, þakkir og heiður, því að
nqfn Jesú Krist hefur orðið dýrð-
legt og mun aftur veröa dýrðlegt.
Við höfum fengið aö sjá vind og
sjó lægja fyrir bœn, ogfer frásögn
um það hér á eftir.
Dag einn átti ég að fara þrjár
ferðir með bátsfylli af ferða-
mönnum í hverri ferð. Þennan
dag var bjartviðri, en vindur af
norðri, 7-9 vindstig. í svona
norðan strekkingi verður krapp-
ur sjór, og erfiður fyrir jafn litinn
bát, þótl ekki sé um stórsjó að
rœða. Ég gerði sjóferðabœn eins
og ég var vanur, en þegar ég var
aðfara úl úr Drengjabótinni við
Ystaklett og beygði fyrir Lög-
mannssœli sá ég að Faxasundið
var i meira lagi illúðlegt og mér
leist lireint ekki á blilaina. En þá
kom mér í Intg að ég hafði beðið
fyrir ferðinni og fannst lítilmót-
legt að vantreysta Guði, sem ég
hafði falið ferðina, svo að ég hélt
áfram, þó með hálfum Inig. Sá
ég mér lil mikiltar undrunar, að
brcelan greiddist hjá Faxa, klett-
inum þar sem lutnn gengur
lengst fram i Faxasund, og þar
myndaðist lœna sem slétt var
meöfram klettinum. Ég fylltist í
senn gleði og spenningi við að
sjá þetta ogrenndi bátnum með-
fram klettinum, þar var engin
ágjöf heldur ncer sléttur sjór. Eg
hélt síðan áfram og þegar ég var
að nálgast „Gatið“ norðvestan á
Heimaey, þá datt allt I dúna-
logn, komin bliða og alveg slétt-
ur sjór. Þannig hélsl veðrið allan
daginn, þangað til ég var aðfara
Faxasund á heimleiðinni úr sið-
ustu ferðinni. Þá byrjaði aftur að
hvessa og þegar ég var kominn
inn á höfn var komið alveg eins
veður ogþegar ég lagði af stað í
fyrstu ferðina fyrr um daginn.
Kannski finnst einhverjum erfitt
að trúa þessu, en er auðveldara
að trúa því að Guð geti ekki
svdrað bcenum okkar á þennan
hátt? Lesum við ekki um það í
Guðs orði að Jesús hastaði á
vindinn og vatnið, og það varð
blíða logn?(Matt. 8:26-27).
◄
Kristjana og Hjálmar,
Óli Grdns og Kollý ásamt
börnum fyrir framan
ferðabílJjölskyldnanna.