Afturelding - 01.06.1986, Qupperneq 17

Afturelding - 01.06.1986, Qupperneq 17
Hvaó stendur hæst upp úr safnaóarstarfinu eftir ykkar trúargöngu í 60 ár, hvað hefur lifað lengst? — Það er auðvitað trúin á Frelsarann og Orð hans. Maður finnur að það er rétt að himinn og jörð líða undir lok en Orð hans munu aldrei undir lok líða. Það stendur hæst upp úr að Drottinn er með. Menn, hæfileikar, liljóðfæri. Er það ekki þaó sem hcldur safn- aðarstarfinu gangandi? — Nei, það eru bara verkfæri, en þau eru svo veik að ekki var nóg að haf'a hæf'ileikaríkt fólk. Þetta starfbyggist á því að Drott- inn sé til staðar. Þeir gerðu það sem þeir gátu en það var ekki mikið fyrir rnann að sjá. Hvað hefur breyst í Betel í 65 ár? — Ekkert. Það eru bara nýtt fólk og nýir vinir en með akk- úrat sama anda og í gamla daga. Fólk vill þjóna Drottni og elska hann. A þessu crengin breyting. Nú höfum við samkomur, bænastundir og Biblíulcstra. Hefur þetta eitthvað breyst eða eru dagarnir nákvæmlega eins; erum við lent í einhverju kerfí? -- Ekki kerfi, ég óttast ekki kerfi. En dagarnir eru hinir sömu. Kerfí Jesú Krists var að fara á hvíldardeginum í sam- kunduna eins og hann var van- ur. Og um Pál postula er sagt að hann hafi farið eftir venju sinni að leita að bænastaðnum. En nú er starfið búið að ganga í gegnum þykkt og þunnt. Er hægt aö forðast þessar reynslur? IJng manneskja sem er að hefja göngu sína ineð Jesú Kristi hverju viljið þið ráðleggja henni: Forða henni frá allskonar óþægi- legum reynslum. — Það er ekki hægt það fylgir bara Guðsdýrkuninni. Þá er þetta nú ekki aólaðandi? — Ekki fyrir holdið, en þú veist hvernig Guðs orð talar. Það er sama reynslan þar og er í dag. Og það eru oft trúarreynslur bæði útbyrðis og innbyrðis, en þær eru verri ef þær eru ínnbvrð- is. En var nauösynlcgt aó fara út úr þjóðkirkjunni til að stofna Betelsöfnuóinn. Hefði ekki verið sterkara að vera fyrir innan og gera kröfur um að boóskapur Hvítasunnuhreyfingarinnar yrði boðaður? — Við fórum út vegna kenn- ingarinnar um niðurdýfínguna og vegna annarra atriða, sem varða kenningu Biblíunnar uin bænir, Heilagan anda og að frels- ast frá synd fyrir blóð Jesú Krists. Þegar þið skoðið starfiö í dag, erum viö þá á réttri leið? — Meðan við fylgjum Guðs Orði. Já, það er lykillinn að allri blessun innan safnaðarins. Þú veist hver er dyravörðurinn að Betel, — sem gleypir ekki við öllu, — það er ofsóknarandinn, það er dyravörðurinn. Við höf- um svo ol't reynt það að vegur- inn er þröngur og þröngt um okkur í hjörtum mannanna. Til dæmis þegar fólkið tók niðurdýf- inguna. Ungur drengur, 13 ára, vildi fylgja Kristi fyrir 50 árum. Þegar hann bað um niðurdýf- ingu. því hann vildi vera með í Betel, var hann lokaður niðri í kjallara heima hjá sérallt kvöld- ið . . . Viðtal: Gisli J. Óskarsson. Óskar M. Gíslason og Kristín Jónina Þorsteinsdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.