Afturelding - 01.06.1986, Qupperneq 25

Afturelding - 01.06.1986, Qupperneq 25
„Hingað til hefur Drottinn hjálpað oss," þessi orð sagði Samúel spámaður Drottins citt sinn, þessi orð getum við líka sagl með þakklátu hjarta. Þcssi söfnuður, sem nú minn- ist fimmtíu ára afinælis síns, hef- ur aldrei vcrið fjölmennur. í gegnum árin hafa um hundrað og sextíu manns innritast og í dag eru meðlimir hans um sex- tíu. Fyrstu árin eða til ársins 1951 var söfnuðurinn með starfsemi sína í leiguhúsnæði, „Verzlunarmannahúsinu", Gránufélagsgötu 9. Það var gleðidagur í söfnuðin- um 13. maí 1951. Fyrsta sam- koman var höfð í eigin húsnæði, Lundargötu 12. í gerðabók safn- aðarins stcndur: ,,H úsið var fullskipað og góður andi yfir samkomunni." 15. desember 1985 varsíðasta samkoman í því húsi og húsiö kvatt með trega. Hvaó starfssvið safnaðarins varðar, þá vará árinu 1938 hafin útgáfa blaðs fyrir börn og ungl- inga og fékk það nafnið „Barna- blaðið“. Á forsíðu 1. tölublaðs er þetta vers: Aumasta bam sem biður, brynjar sig voða gegn. Hérfœrþað veltþvibjargi, sem hetjunni er um megn. Hvað svo sem að oss amar, enginn því gleyma má. Inn að Guðs ástarhjarta, vor andvörp og bcenir ná. (Sbj. Sveinsson). Þetta blað var síðan gefið út hér til ársins 1952, þá var útgálá blaðsins flutt til Reykjavíkur og kemur það cnn út. Nokkrar bækur voru gefnar út hér. Sala á blöðum og bókum hef- ur verið stunduð hér í bæ, gengið frá húsi til liúss með gott lesefni, Milda Spánberg og Sigmund Jacohsen einnig var í nokkur ár starfrækt- ur söluskúr í Hafnarstræti fyrir jólin, sem bar yfirskriftina „Jes- ús lifir“. Sunnudagaskólastarf hófst strax á árinu 1936, frumkvöðull þess var Milda Jacobsen, starf meðal ungra stúlkna hól'st síðar. Minnist ég þess sjálf persónu- lega með gleði, hvað mér fannst gaman að fara á saumafundina á miðvikudögum með prjónana mína eða saumadótið. Þegar Lovísa Árnadóttir sagði við okk- ur: „Næsta miðvikudag komið þið svo með bolla með ykkur stelpur mínar,“ vissum við hvað það þýddi. Við áttum að fá kakó að drekka. Orð Guðs hljómaði líka á saumafundunum. „En Drottinn var með JóseJ, svo hann varð maður lángef- inn." Hið sanna lán er bundið við Drottin Jesúm Krist. Drengja- fundastarf var líka einhvcrn smátíma. Við lestur í gömlum gerða- bókum kemur fram að systkinin í söfnuðinum hafa verið dugleg að fara í samkomuferðir, á sjúkrahús, fram í Kristneshæli, út í Skjaldarvík. Stofnaður var „Dalvíkursjóður", til að kosta bílferðir vegna samkomuhalda þar. Þess cr og getið að það hafi verið l'arið út í Glerárþorp lil að hafa samkomur. Hjón úr söfnuðinum, Beverly og Einar Gíslason, starfræktu barnaheimili á Hjalteyri á sjö- unda ár, byrjuðu 1972. Þar dvöldu mörg börn og Guðs Orði var trúlega sáð í barnshjörtun. 1973 var á sama stað haldinn Biblíuskóli, nemendur voru ljór- ir, lítill hópur en góður, því allir eru í dag starfsmenn á akri Drottins. Einn hefur verið kristniboði í Swazilandi, Al'ríku, .cinn starfar á Vopnafirði, tvö starfa í Stykkishólmi. 30. apríl 1980 var bókuð lóð- arveiting hjá Akureyrarbæ fyrir byggingu félagsheimilis á vegum Hvítasunnusafnaðarins. Síðar kom leyfi fyrir byggingu dagvist- Skirnarathöfn i sundlaug Akur- eyrar. Sigmund Jacobsen skírir Jónu Hálfdanardóllur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.