Afturelding - 01.06.1986, Qupperneq 28

Afturelding - 01.06.1986, Qupperneq 28
læg og trúarföst systir inn í samfélagið, Rósa Randversdótt- ir. Hafði hún áður tekið skírn samkvæmt Biblíukenningunni og var hún því boðin vclkomin til samfélags, baráttu og sigurs. Er lengra leið á sumarið létu Stefán Ásgrímsson og kona hans Jensey skrásetja sig til samfélags hjá okkur. 22. ágúst var hátíðis- dagur i söfnuðinum og tilefnið var að trúboðarnir Milda og Sig- mund gengu í hjónaband og hafði nú söfnuðurinn eignast sína fyrstu forstöðumannskonu. 15.-25. október var Biblíu- skóli haldinn og var vel sóttur, milli 20-25 aðkomandi sóttu skólann og var þetta fyrsta mót Hvítasunnumanna norðanlands. Innlendir og erlendir trúboðar tóku þátt í fræðslunni þessa daga, meðal annarra Erik Aasbö. Þessa októberdaga tóku fjögur systkini skírn og gengu í söfnuð- inn, Elsa Gústafsson og Sigur- laug Sigurðardóltir, Siglufirði, Arndís Kristjánsdóttir, Fnjóska- dal og Árni Árnason, Akurcyri. í árslok var meðlimatalan tuttugu og sjö. Eins og fyrr er getið hófst strax á fyrsta ári sunnudagaskólastarf, börnin voru dugleg að koma og um ára- mót voru skrásett milli níutíu og hundrað börn. Fjórir forstöðumenn hafa þjónað í söfnuðinum. Sigmund Jacobsen, frá 1936-1943, Nils Ramselius, sænskur maður, sem áður var þjónandi prestur í Sví- þjóð, hann var frá 1943-1946. Jóhann Pálsson var forstöðu- niaður í 35 ár, frá 1946-1981. Forstöðumaður safnaðarins í dag er Vörður L. Traustason, kona hans er Ester Jacobsen og er hún dóttir fyrstu forstöðu- mannshjónanna Mildu og Sig- mund. Forstöðumannskonurnar Gyða Rantselius og Hulda Sig- Einar Gíslason með börmun við barnaheimilið á Hjalteyri. Milda Spánberg frá Noregi, Sig- ríður Freysteinsdóttir, Glerár- þorpi. Vigdís, Guðrún og Jón Jónasbörn, Hólml'ríður Guð- mundsdóttir, Guðrún Sæmunds- dóttir, Jón Stelánsson, öll á Akureyri. Kristjana Vigfúsdóttir og Jóhanna Ögmundsdóttir frá Sauðárkróki. Að auki voru inn- rituð sjö systkini frá Norðfirði sem tekið höfðu niðurdýfingar- skírn sama vor fyriraustan. í næstu viku á eftir lá leiðin aftur upp í sundlaug og skírði Signtund þar tvær systur. Jónínu Guðmundsdóttur, sem hafði verið frelsuð í mörg ár og Lovísu Árnadóttur sem hafði frelsast nokkru áður en starfið hófst. Sköinmu síðar gekk enn ein ein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.