Afturelding - 01.06.1986, Page 37

Afturelding - 01.06.1986, Page 37
í fimmtíu ár licfur söfnuður- inn aðeins haft þrjá forstöðu- menn. í því er bæði styrkur og veikleiki. Hvað um það, þá er ekki veikleiki í grundvelli sal'n- aðarins, sem er Jesús Kristur. Undir leiðsögn Jcsú heldur söf'n- uðurinn inn í nýtt áratugaskeið fullviss um erindi sitt og hlut- verk til blessunar fyrir land og þjóð. Stiklað hefur verið á stóru í starfi safnaðarins. Þar blasa við skin og skúrir. Meðbyr og mót- byr, sem alltaf má búast við, þegar um andlcgl starl' er að ræða. Það hefir verið lífæð safn- aðarins, samfara bjartri Biblíu- legri trú og upplifum skírnar Heilags anda, að í röðum hans hcfirstaðið úrvals fólk, sem hefir lekið á sig byrðar og borið þær möglunarlaust. Mcð slíka kjölfestu leggur söfnuðurinn út á sjötla tuginn og byggir á horn- steinunum í Post. 2.41. „Þeir hélclu sér stöðuglega við kenning postulanna, samfélagið, brotn- ingu brauðsins og bcmirnar." Það er einn Drottinn, ein trú og ein skírn. Einar J.Gíslason. EinarJ. Gíslason og Sigurlina Jóhannsdóttir. Verslunin PERLON Dunhagi 18 — Sími 10225

x

Afturelding

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.