Afturelding - 01.06.1986, Qupperneq 39

Afturelding - 01.06.1986, Qupperneq 39
sjálft til að bera ábyrgð á og vinna að þessu starfi, og hefur það gengið með ágætum. Mót í Skálanum hafa verið haldin reglulega yfir vetrartímann og hafa þær helgar þjappað hópn- um saman og margir hafa mætt Drottni á nýjan og ferskan hátt á þeim stundum. Það er margt sem krel’st athygli og tíma unga fólksins í dag. Starf á meðal ungu kynslóðarinnar beinist að því að undirbúa einstaklinginn sem allra best til virkrar þáttöku í Fundur í Skrefinu kristilegu starf'i og til ábyrgðar innan safnaðarins sem utan. Innan æskulýðsstarfsins hefur starfað kór nú síðastliðinn vetur. Hann hefur llutt létta og skemmtilega tónlist víða um land, nú síðast á 50 ára afmælis- hátíð Hvítasunnusafnaðarins á Akureyri. Mikill áhugi hefur verið innan þessa hóps og bæn okkar er sú að þessi þáttur starfs- ins megi verða mörgum til þless- unar og uppörvunar. Starf'á meðal fullorðinna, hef- ur farið vaxandi frá upphafi. Fyrsta ár starfsins voru samkom- ur haldnar á fimmtudagskvöld- um. Eftir heimkomu undirritaðs hófust síðan samkomur á sunnu- dögum klukkan 16:30. Um það bil fjörutíu manna hópur sækir samkomur reglulega. Þessi kjarni hefur ’oorið uppi starfið í Völvufelli. Á fimmtudögum eru haldnir biblíulestrar, en á sunnudögum eru almennar sam- komur. Aðsókn hefur verið jöfn og heldur vaxandi, og bæn okkar er sú að þessi staður megi verða Brciðholtshverfinu til blessunar um ókomin ár. Þessi nýjasti brumhnappur Hvítasunnuhreyfingarinnar hef- ur verið að opna sig þessi fyrstu ár starfsins. Framtíð okkar er fal- in í hendur Guðs og byggist á virkri þáttöku safnaðarmeðlima. Það er löngun okkar og þrá að sjá þennan stað fylltan af fólki, sem leitar samfélags við frelsara okkar Jesú Krist. Starfið er enn í mótun og við leitum til Drottins að hann fái stýrt þessu verki samkvæmt sinni fyrirætlun. Á síðasta ári þurftum við að leita til Skipulags borgarinnar varðandi umhverfi safnaðar- hússins. Þegar viðmælandi okk- ar lletti uppdrætti yfir svæðið, fann hann engan skóla á teikn- ingunni. þess í stað fann hann áætlun um safnaðarheimili fyrir cina sókn í Breiðholti. Við gát- um sagt honum að jafnvel þólt að þessu hefði verið breytt í skólahúsnæði þá hefðu málin snúist þannig að safnaðarheimili væri komið á staðinn. Og þetta heimili er komið til að vera. Drottinn þekki framtíð Hvíta- sunnukirkjunnar í Völvufelli, og við störfum í þeirri fullvissu að þelta sé Hans starf og við vinn- um í Hans ríki. Hafliði Kristinsson. Hajliði Kristinsson for- stöðumaður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.