Afturelding - 01.06.1986, Qupperneq 48

Afturelding - 01.06.1986, Qupperneq 48
Einar Jóhannes Gíslason Fyrsti sunnudagaskóli í Hvítasunnuhreyfingunni Fyrsti sunnudagaskóli í Hvíta- sunnuhreyfingunni var stofnað- ur af Signe og Eric Ericson árið 1928 í Betel, Vestmannaeyjum. Þeim til aðstoðar voru Inga Carlson og Kristín Jóna Þor- steinsdóttir. Þáttakendur skólans voru aðallega börn safnaðarmeðlima. Fljótlega bættust fieiri við. Árum saman komu börn frá vin- samlegum heimilum. Sýndu þau trúfesti og mikla staðfestu. Eric- son safnaði söngvum og fékk Sigurbjörn Svcinsson skáld til að þýða barnasöngva og sálma. Spilað var á hljóðfæri. Kristín Jóna las sögur um kristniboðið, aðallega frá Kongo. Sunnudaga- skólinn byrjaði kl 14:00 og var svo síðar færður til kl. 13:00. Stóð skólinn um eina klukku- stund. Þetta var mikið þolgæðis- verk og margt gert fyrir börnin til aðlöðunar. Árshátíð skólans var vanalega á annan jóladag, þar sem safnaðarsysturnar í Bet- el lögðu sig fram með veglegar veitingar í kökum og súkkulaði- drykk og svo ávöxtum. Þá fór fram verðlaunaafhending fyrir námfýsi og ástundun. Sumir krakkar slepptu aldrei sunnu- degi og sóttu allan veturinn. Aðrir sóttu mest að haustinu og fram að jólum, síðan fóraðsókn- in að réna. Skólanum var slitið i maí, enda komið vor og börn frá námi í Barnaskólanum og fjöldi þeirra fóru liðléttingar í sveit á Suðurlandi. Eitt sinn kom sænskur maður, Carl Anderson frá Skövde. Dvaldi hann um hríð í Eyjum og kenndi börnunum mikið og af krafti. Ég var þá nemandi sunnudagaskólans fimm ára gamall, var reyndar allt frá upp- hafi. Carl Anderson, var talin mikilhæfur boðberi fagnaðarer- indisins og fór víða um heims- byggðina og boðaði Jesúm Krist. Eitt sinn ræddi hann um ávextina í Kanaanslandi, þá sem Jósua og Kaleb komu með til ísraelsmanna og sýndu gæði Iandsins. Vitanlega bætti hann við ávöxtum úr sínu eigin landi, sem víðast hvar eru ekki étandi í dag vegna geislavirkni. Ræðu- maður fór að vorkenna íslandi, því hérspryttu engirávextir. Svo ungur sem ég var rétti ég upp hendina. Það var siður, ef einhver vildi kveða sér máls. Ég fékk tækifæri og mótmælti ræðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.