Afturelding - 01.06.1986, Síða 54

Afturelding - 01.06.1986, Síða 54
Nýbók: Máttur og markmið bænarinnar eftir Alf red Lorenzen Gestur Fíladelfíusafnaðarins i Reykjavík um hvítasunnuna var Alfred Lorenzen. Hann talaði í hátíðarsamkomunum, öllum þeim lil blessunar, sem á hlýddu. Alfred Lorenzen er afkasta- mikill kennimaður og rithöf- undur. Hann hefur skrifað nokkrar bœkur og tvcer þeirra komið út á islensku, „Fyrstu skrefín á veginum“ (1979) og svo „Máttur og markmið bænarinn- ar“ sem er nýútkomih. Útgef- andi er Fíladelfia-Forlag. í þessari bók skrifar höfundur af guðlegri innsýn um mátt og megin þeirrar andlegu iðju að biðja. Bókin er mjög merkileg og á tvímœlalaust erindi til allra, sem láta sig andleg mál ein- hverju skipta. Hér á eftirfer Iduti bókarkafla, sem nefnist: „Opnar dyr fyrir orðið — þeir vantrú- uðu".

x

Afturelding

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.