Afturelding - 01.06.1986, Qupperneq 60

Afturelding - 01.06.1986, Qupperneq 60
Bæn er leyndardómurinn Mesta vakning, sem um getur á síðari helmingi þessararaldar, er í Suður Kóreu. Fjórðungur landsmanna er lifandi kristinn -10 milljónir manna-. Þessi öri vöxtur á við um allar kirkjudeildir í landinu. Leiðtogar hvítasunnumanna segja bænina vera leyndardóminn bak við þennan mikla vöxt. Á hverjum morgni kemurein milljón kristinna manna saman til bæna í landinu. Flestar bænastundirnar hefjast klukkan Ijögurað morgni og er beðið fram að vinnutíma. KS2786 Oswald J. Smith látinn Kristniboðsfrömuðurinn Oswald J. Smith er látinn. Flann kom til íslands og hélt nokkrar samkomur í Fríkirkjunni 1961. Nokkrar bóka hans komu út á íslensku, s.s. „Maðurinn, sem Guð notar“ og „Landið. sem ég elska mest.“ Oswald J. Smith stofnaði The Peoples Church í Toronto, Kanada. Hann hélt umfangsmiklar kristniboðsráðstefnur og meðan hann lif'ði gaf kirkja hans yfir 23 milljónir dala (920 milljónir) til kristniboðsstarfs. Billy Graham sagði við útför Smiths: ,,Hann var stórkostlegasta samsetning af safnaðarhirði, frumkvöðli kristniboðs, sálma- skáldi og trúboða, sem um getur á okkar tímum.“ CT210286 Sígaunar í Stokkhólmi Nýverið voru haldnar sérstakar tjaldsamkomur fyrir sígauna í Stokkhólmi. Tjaldið var yfirfullt á hverju kvöldi. Að herferðinni lokinni voru 16 sígaunar skírðir í Fíladelfiukirkjunni. Margir frelsuðust og skírðust í Heilögum anda. Meðal ræðumanna voru Josef Östby og sígaunaprestarnir Fardi og Lollo. KS2386 Fjórir þeirra stærstu Fjórir af tíu stærstu söfnuðum heimseru hvítasunnusöfnuðir. Þar af er söfnuður Paul Yonggi Cho í Seoul, S-Kóreu, stærri en allir hinir níu samanlagt. Söfnuðurinn í Seoul vígði í fyrra nýja kirkjubyggingu, sem er jafn stór og Péturskirkjan í Róm. Nýja kirkjan tekur 25 000 manns í sæti. KS2186 Breytt hlutföl! Tímaritið Charisma hefur gert framtíðarspá um hvernig skipting kristinna manna verðureftir Oórtán ár. Fram að þessu hafa áhugamenn um efnið talið að um helmingur kristinna manna verði j hvítasunnumenn eða karismatískir um aldamótin. En nú bendir allt til þess að þeir verði 75%. Þaraf verði hluti innan hefðbundinna hvítasunnukirkna, opnir fyrir gjöfum Andans og óbundnir af hefðuni. Slíkar kirkjur eru í örum vexti í þriðja heiminum. Hluti tilheyri karismatísku vakningunni í öðrum kirkju- deildum og er það einkum á vesturlöndum sem slíkur fólki fjölgar ört. Það hefur vaxandi áhrif og er þegar farið að hafa mjög mótandi áhril' með kröltugu starfi innan sinna kirkjudeilda. Slíkir söfnuðir vaxa örast innan kirkjudeildanna. KS2186 Hjálparstarf í Ungverjalandi Hvítasunnumenn í Ungverja- landi eru byrjaðir hjálparstarf við eiturlyfjaneytcndur í landinu. Stjórnvöld eru hlynnt þessu starfi og hala farið viðurkenningarorðum um starl'hinna kristnu á þessu sviði. Fyrsta hjálparstöðin var opnuð í útjaðri Búdapcst í maí í vor. KS2586
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.