Afturelding - 01.06.1986, Page 64

Afturelding - 01.06.1986, Page 64
„Heflbrigð sál í hraustum líkama“ Að borða holla fæðu, að drekka ekki áfenga drykki, að hreyfa sig reglulega (ganga, skokka, synda), að nota ekkert tóbak, að taka þátt í hugsjónastarfi, allt eru þetta lífsvenjur sem margir viðskipta- vinir ÁBYRGÐAR temja sér. Þar að auki eru þeir varkárir, í umferðinni og allri breytni sinni. Þeir hugsa sitt ráð og þekkja ábyrgð sína. Og ÁBYRGÐ þekkir þá. Lífstíll þeirra er grundvöllur þess, að ÁBYRGÐ getur veitt þeim hagstæðar tryggingar gegn lægra iðgjaldi. Lífsstíll bindindis er hinn nýi heilsusarnlegi lífstíll — jákvæði lífsmáti. Lífsmáti sem borgar sig og heillar æ fleiri til sín! Lífsstíll heilbrigðis og hollustu!

x

Afturelding

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.