Fróði - 01.09.1913, Síða 55

Fróði - 01.09.1913, Síða 55
FRÓÐI 55 veröur og þessi líffæri anna ekki aS rySja út úr líkamanum, þaS safn- ast fyrir hér og hvar um líkamann og veldur gigtinni. £>a*8 er því ekki veSriS, sem er orsök'in í gigtinni, heldur allra handa ólyfjan, rusl og óþverri hér og hvar uni likamann, sem loftbreyt- ingarnar geta haft áhrif á. Ef menn nú vildu íhuga þaö, aS margs- konar línsterkjuefni, sem eru illa soSin og illa tuggin, og sætindi sum tilbúin eins og sykur og sýrópstegundir gerast, og ólga í þörmunum og mynda gastegundir, sem eru eitraSar bæSi fyrir sál og líkama, þá ætti mönnum aS verSa þaS Ijóst, aS þeim er nauSsyn á aS hafa góSa reglu á hvaSa fæSutegundir þeir eta, svo aS þeir geti notiS fullrar heilsu og fullra krafta til sálar og líkama. Ef menn vilja komast hjá gigtinni, þá skyldu menn forSast allar hálfhráar og blautar kökur; forSast meSalagutl og æsandi drykki og “mineral waters’’. Menn skyldu reyna aS þenja út lungun svo þau gætu soga'S í sig sem mest af loftinu, þvi þaS hreinsar blóSiS og lífgar manninn allan. MeSalmaSur þarf aS minsta kosti 2,600 gallónur á dag af hreinu lofti. Menn skyldu æfa alla vöSva líkamans á hverjmn degi i því aS dragast sarnan, til þess aS kreista úr þeim ólyfjanina og rusliS. Menn skyldu reyna aS temja sér göfgandi, lyftandi, fjörgandi og bæt- andi hugsanir, því þaS ver sálina og djúpvitundina andlegri ólyfjan, sem er eins skaSleg og hættuleg og likamleg ólyfjan. Menn skyldu reyna aS halda svitaholunum opnum og skinninu starfandi meS núningi, sólböSum, köldu lofti og köldu vatni. Menn geta komiS í veg fyrir ólgu eSa geri í rmsterkjucfnum fæS- unnar, meS því aS baka kartöflurnar, brúna hrísgrjónin og “corn”- mjöliS áSur en menn sjóSa þaS, og steikja (“toasta’ý brauSsneiSarnar vel. Öll línsterkju-fæSa meltist hest af munnvökvanum, en síSur af vökvum magans. Þess vegna er bcst aS eta þær þurrar, því þá tyggja mcnn þær hetur og þær blandast meira munnvatninu. Annars hættir þeim til aS ólga og gerast. Ávaxta-sýrurnar, svo sem malic-sýra í eplum, citri-sýra í citrónum og tartari-sýra í stráberjum, cru einkar hollar fyrir meltinguna og blóSiS. Þær eySileggja gerla, sálga þeim meS öllu og varna ýnisum óheilla-sýrum aS myndast i maganum og þörmunum. Þær hjálpa einnig lifrinni aS hreinsa blóSiS.

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.