Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 55

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 55
FRÓÐI 55 veröur og þessi líffæri anna ekki aS rySja út úr líkamanum, þaS safn- ast fyrir hér og hvar um líkamann og veldur gigtinni. £>a*8 er því ekki veSriS, sem er orsök'in í gigtinni, heldur allra handa ólyfjan, rusl og óþverri hér og hvar uni likamann, sem loftbreyt- ingarnar geta haft áhrif á. Ef menn nú vildu íhuga þaö, aS margs- konar línsterkjuefni, sem eru illa soSin og illa tuggin, og sætindi sum tilbúin eins og sykur og sýrópstegundir gerast, og ólga í þörmunum og mynda gastegundir, sem eru eitraSar bæSi fyrir sál og líkama, þá ætti mönnum aS verSa þaS Ijóst, aS þeim er nauSsyn á aS hafa góSa reglu á hvaSa fæSutegundir þeir eta, svo aS þeir geti notiS fullrar heilsu og fullra krafta til sálar og líkama. Ef menn vilja komast hjá gigtinni, þá skyldu menn forSast allar hálfhráar og blautar kökur; forSast meSalagutl og æsandi drykki og “mineral waters’’. Menn skyldu reyna aS þenja út lungun svo þau gætu soga'S í sig sem mest af loftinu, þvi þaS hreinsar blóSiS og lífgar manninn allan. MeSalmaSur þarf aS minsta kosti 2,600 gallónur á dag af hreinu lofti. Menn skyldu æfa alla vöSva líkamans á hverjmn degi i því aS dragast sarnan, til þess aS kreista úr þeim ólyfjanina og rusliS. Menn skyldu reyna aS temja sér göfgandi, lyftandi, fjörgandi og bæt- andi hugsanir, því þaS ver sálina og djúpvitundina andlegri ólyfjan, sem er eins skaSleg og hættuleg og likamleg ólyfjan. Menn skyldu reyna aS halda svitaholunum opnum og skinninu starfandi meS núningi, sólböSum, köldu lofti og köldu vatni. Menn geta komiS í veg fyrir ólgu eSa geri í rmsterkjucfnum fæS- unnar, meS því aS baka kartöflurnar, brúna hrísgrjónin og “corn”- mjöliS áSur en menn sjóSa þaS, og steikja (“toasta’ý brauSsneiSarnar vel. Öll línsterkju-fæSa meltist hest af munnvökvanum, en síSur af vökvum magans. Þess vegna er bcst aS eta þær þurrar, því þá tyggja mcnn þær hetur og þær blandast meira munnvatninu. Annars hættir þeim til aS ólga og gerast. Ávaxta-sýrurnar, svo sem malic-sýra í eplum, citri-sýra í citrónum og tartari-sýra í stráberjum, cru einkar hollar fyrir meltinguna og blóSiS. Þær eySileggja gerla, sálga þeim meS öllu og varna ýnisum óheilla-sýrum aS myndast i maganum og þörmunum. Þær hjálpa einnig lifrinni aS hreinsa blóSiS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.