Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 7

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 7
3 l'úsu geði yfir árstíð þess manns, sem svo var sannmáll, aðhann sagði aldr- ei ósatt af högúm nábúa sinna og svo rjettsýnn, að hann hallaði aldrei máli vinum sínum í vil. En annað hefur þar ekkert um liann staðið, þvi kvæðið byrjar ein- mitt á því, að Darjan var að vökva blómin sín og aldinlrjen, þegar kvöld- skugginn var að færast yfir garða hans undir sölarlagið, ljettur í skapi og áhyggjulaus eins og vant var, en Badúr gaijili fóstri hans og vatnsskjólurnar voru hjá lindinni, því hann var að sækja vatnið handa kúnni og skygnast um leið að geitunum, hvort þær gönuðu ekki í einhvérjar ógaungur, þar sem þær færu úngu kiðlingunum sínum að voða. En Badúr gamla sýndist víst öllu vera öhætt og fór rólegur að gera bæn sina við lindina eins og vera bar, því það var þá í það mund kvöldsins, sem allir rjettsiðaðir eldsdýrk- endur austanfjalla mændu auguln sínum vestur til Kódrúdbrúna, þar sem sólin var nú rjett á förum. Badúr gamli sneri nú andliti sínu þángað líka. Sólarlagið var s'vo dýrðarfagurt og sumarkvöldblærinn svalandi eiils og berg- lind og á Badúr gamla leið sæl bænarværð, svo stundin drógst. Hann hefði líka getað verið fljótari með bænina, ef nokkuð hefði kallað að, en það var eins og karltetrið værí ofurlítið að teygja úr henni eða treina sjer liana, til þess að geta sem leingst horft á kvöldroðann á skýjunum yfir Sjanævahæðunum, því það var eingu líkara en einhver guðinn væri að leika sjer að þvi, að heingja J)ar npp málverk á himininn. Eittvar svo fagurt, að því verður varla ljrst, en helzt var það svipað afarstórum skáhornóttum kodda úr silfurgráu arabisku ílaueli með gullbryddíngum og lýsigullsskúfum, og hon- um datt í dug, að þesskonar skýkoddar eða skýhægindi myndu J)að vera, sem helgikvæðin sögðu, að guðirnir, eða hínir guðdómlegu andar setlust á til að hvíla sig og líta yfir jarðarkríngluna og gæla að mönnum og dýrum. En sólin hvarf fyrir brúnina og Badúr gamli krepti hendurnar um sviga- líilpina og hjelt heimleiðis og datt ekki í hug, sem ekki var von, að hann hefði einmitt rjett sjeð út gulllúydda koddann, J)ví á honum sátu þessa sömu stund tveir af hinum himnesku sendiboðum sólguðsins. Þetla voru J)eir Bahman, liinn holli verndari lijarðanna og Sharever fjalladrottinn, sem ríkastur er allra af miskunn, að undan teknum Ahúra Masda alföður sjálfum. Þeir höíðu komið þángað nærri undir eins, þó hvor kæmi úr sinni átt, því Sharever kom að austan og kom auga á skýið austur hjá Afghana fjöllum og' stefndi svo beint á það, en Bahman sá það ekki eins fljótt, því hann kom að norðan, svo Elbiirs skygði á. Þeir sáu undir eins að liann Skýjafeykir bróðir þeirra liafði sópað þarna saman hnoðrunum i hægindi handa þeim, svo þeir gæti hvilt sig í kvöldgeislunum og notið sólarlagsins. Þeir hölluðu sjer þarna líka eins og þeim var hægast og horfðu austur eftir dölunum og niður á fjöllin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.