Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 53

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 53
49 á Þúfum í Óslandshlíð, hafði ekki getið þess við söluna. Eg fékk samt mestu mætur á hestinum fyrir þægð og röskleika, sem vann vonum framar á vegalengdinni — lét eg því svo vel að honum, sem barni, er manui þykir vænt um. Fljótt J)óttist eg finna að honum þótti vænt um mig. Eng'um var til neins að ætla sér að taka liann úti nema mér. Hann stóð kyrr er eg kom til, og ekki leið á löngu áður maður, sem ætlaði að taka hann, fékk meiðslahögg af honum. Ekki nóg með ])etta; hann sýndi meiri klæki og mér óþæga. Eg hafði bæði kvenfólk og einn dreng hálfvaxinn á heimilinu, og' er lil Kúfs átti að taka handa þeim og eitthvert þeirra þurfti að fara á honum eitl á veg skemra eðalengra, þá ýmist reis hann upp á aftur- fætur, eða hljóp þvert úr vegi á fylslu ferð. Stúlka sú, sem er þó með ánæg'jusvip að gefa klár þessum hrauðið á myndinni, hefir af þessháttar samförum þeirra að segja. Kúfur var mér að sama skapi auðsveipur, eins og hann, svo sem að framan er sagt, reyndist öðrum hinn veg. Hann lölti á svo fínum gangi og hafði svo hratt og' vakandi ganglag, að mér leið einatt vel á honum. Ef eg' fór af haki upp hrekku, og hann gekk á undan, mátti eg eiga hann vísan að standa kyrran og bíða eftir mér hvenær sem eg kallaði lil hans. Einu smáu atviki gleymi eg ekki, er kom fyrir fyrsta sumarið sem eg átti hann. Eg reið honum á engjar á daginn er á leið sumar, en lét hann inn i hús á nóttum; slepti eg honum á kvöldin, er eg kom heim á túnið, sem búið var að slá seinni slált, en »háin« var enn úti. Mér þótti svo væntum þægð hestsins við mig, að eg' gal ekki slilt mig um að grípa milli hánda úr töðunni úli og fleygja fyrir hann þegar eg' lét hann inn, svo sem eins og til ])css að treysta meira og meira vinfengið milli okkar. Eilt kvöldið, er komið var svarta myrkur, gekk eg til Ivúfs, yzt i túnhornið, og lét hann labba á undan mér heim að húsinu, en þegar kemur þar, að fáir íáðmar eru að lnisinu, þá fer liann þvert af stefnu, eina 5 faðma, og' snýr svo við að húsinu afturþaðaft, og' skildi eg þelta ekki fyr en um morguninn, að eg sá að þarna var upprakaður lítill töðugarður, sem hann hafði verið að ganga fyrir endann á eins og lil þess að skemrna hann ekki fyrir mér, enda snerti hann ekki við töðunni (hánni) úti, þó honum þætti vænt um að fá tugguna inn. Þetla lcallaði eg óvenjulega lcurteisi af dýri. Drambsemi lýsti sér í fylsta máta hjá Kúf, enda var höfuðburður og framganga hísna hrokaleg. Þegar eg var ú ferðinni vestan frá Hólum, Iiafði eg þrjá hesta og' var orðinn einn meðþáfrá Akureyri. Eg hafði hrúnan hest gamlan frá Einarsstöðum i Reykja- dal. Þegar kom upp á heiðina (Vaðlaheiði) rak eg háða þessa hesta en x-eið þeim þriðja — en þelta gekk ekki greiðlega. Sá brúni áleit sig sjálf- sagðan foringja á sínuin margkunnuga vegi, en Kúfur kunni alls ekki við að vera á eftir honum, og stökk út af hrautinni og fram með henni og svo upp á hana fyrir framan Brún, en þá stökk Brúnn heint út af og' frá brautinni. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.