Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 24

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 24
20 Alt í einu var eins og Ijósi brigði upp fyrir gamla herramanninum, og það rifjuðust upp fyrir honum gamlar endurminningar. »yEtli það geti átl sér stað?« sagði hann hálfhugsandi við fylgdar- mann sinn. »Móðir Mínervu var virkilega seld á uppboði í Tattersall«. »Já, það er rétt. Mínerva, það hét hryssan lika«, flýtti Bernt sér að segja. »Okkur þótti bara nafnið of langt, og þess vegna kölluðum við hana all af Mínu. Eg' held það hafi áður átt hana einhver Wolfsburggreifi »Þetta er talsvert einkennilegt tilfelli!« mæltu báðir mennirnir samtímis. »Eg er Wolfsburg greiíi«, hélt hinn eldri áfram, »og' hryssan, sem er fyrir framan yður, er afkvæmi Mínervu. Eg man það nú mjög vel, að að hryssan líktist mjög svo móður sinni. Það gleður mig, að yður hefir þótt vænt um skepnuna«. »Ó, bezti herra greifi«, hélt Bernt áfram, á þennan saldausa og hrein- skilnislega hátt sinn, »ef þér viljið gera stórgóðverk, þá levfið mér að eins, að koma í hesthúsið yðar lil sjá Mínu ... eg meina Mínervu yðar. Æ — þér getið ekki hugsað yður, hvílíka ánægju þér gerðuð mér með þessu!« »Eruð þér einhleypur? spurði greifmn. »Já, herra greifi, það er enginn maður framar í heiminum, sem eg kæri mig um. Mína var bæði eitt og alt fyrir mig. Eg get ekki enn hugs- að til þess, að hún skyldi deyja á þennan hátt«. Það var auðséð, að það hafði áhrif á greifann, hve ræða gamla mannsins var blátt áfram og hreinskilnisleg. Hann hugsaði sig um örlitla stund, snéri sér svo að Bernt og segir: »IJvernig mundi yður geðjast það, að sjá um hesthúsið fyrir mig?« »Ó — það væri mér sannarleg ánægja, herra greifi?« sagði Bcrnt nær því utan við sig aí fögnuði. »Þá mundi eg' verða hamingjusamur. Eg gæli þá alt af verið bjá minni kæru .... yðar kæru Mínervu!« »Jæja, það er þá gott«, sagði Wolfsburg greifl. »Gefið mér utaná- skrift yðar, og komið svo að átla dögum liðnum. Eg ætla að útvega mér upplýsingar um vður, og verði þær ekki slæmar, gangið þér í þjónustu mína og þurfið þá ekki að yfirgefa yðar kæru Minu framar í lífinu«. Wolfsburg greifa hefir aldrei iðrað þess, að taka Bernt Ratlijem í þjónustu sína. Bernl sér ekki lengur um hesthúsið, liann er orðinn aðal- ekill greifans, og aldrei var greifinn jafnrólegur, þegar börn bans voru á öku- för, og þegar Bernt Rathjem hélt í taumana. Ekki svo sjaldan hefir það borið við, að greifinn hefir staðið á hleri og hlustaði á ræðu gamla Bernts við Mínervu, hann hefir þá verið að segja henni frá ástvinum sínum og lrá »gömlu Mínu«. En aldrei Ijóma augu Bernts skærar, en þegar greifinn segir: »Nú — kæri Bernt, hvernig líður »Mínu yðar«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.