Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 60

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 60
56 Hún hnjaskaði honum ekki, velti honum ekki lil og frá, eins og mannS’g naut gera. Hún stóð liara yíir honum, og ef hann ætlaði að rísa upp, velti hún honum út af aftur. Loks tók hann það ráð, að liggja alveg grafkyr. Hún stóð samt yfir honum um stund. En svo fór hún upp úr flaginu og fór að bíta á bakkanum. Þá er Páll liélt, "að luin hefði gleymt sér, reis hann upp. En hún hafði ekki gleymt honum, hún var óðara komin og velti honum útaf aftur. Svo stóð hún kyr yfir honum, enda lá hann líka kyr. Prestur var liissa, að Páll var svo lengi. Það var úti um messu- gjörð. Loks sendi prestur menn að leila. Þá er Lina sá menn koma, fór hún frá Páli til kúnna. Hann stóð upp og fór heim með leitarmönnum og sagði sínar farir ekki sléttar. Aldrei sýndi Lína slíka glettni oftar. Ilún vildi bara færa Páli heim sanninn um það, að þvingunarstaða er ill skepnum sem monnum. Þelta sagði mér Gunnar Hinriksson vefari eftir nokkrum þeirra, er til messu voru komnir. Brando. Þe gar Ólöf Steingrímsdóttir, bónda á Fossi á Siðu, giftist Páli Erlings- syni í Árhrauni á Skeiðum, þá fékk hún rauðbröndólta kú í beimanmund. Branda kyntist fljótt við beimakýrnar í Árhrauni og hélt sig með þeim, en litið eða ekki varð vart við óyndi í henni. Stórgripahagar eru ekki góðir i Árhrauni, og fara kýr þaðan vanalega 1‘ram í Áshildarmýri og Merkurlaut og eru þar saman við kýr frá Skálmholti, Ivýlhvammi o. Jl. bæjum. Ol'tast skifta þær sér þó sjálfar á kvöldin og fara bverjar heim lil sín. Kálfur Iiafði verið alinn á Árhrauni um veturinn. Hann var tjóðraður í túninu uin vorið, þangað til hann hafði lært að bíta. Þá hafði Branda verið þar hér um lnl hálfan mánuð, cr kálfurinn var fyrst rekinn á baga með kúnum. Þær fóru, eins og vant var, lram í Árhildarmýri og voru þar ásamt öðrum kúm um daginn. Undir kvöld tóku Árhraunskýrnar sig frá og héldu heim- leiðis. Tveir unglingar sálu hjá ám í hrauninu og horfðu á kýrnar. Þær gengu hver á eftir annari heim göturnar, og var Branda öftust. Kálfurinn var ekki með. Nálægt miðri leið stansaði Branda og leit í kringum sig. Hinar héldu áfram, og hún hélt svo áfram á eftir þeim. En brátt stansar liún aftur, lítur í kringum sig og baular. Enginn tók undir. Hún baulaði aftur tvisvar cða þrisvar, og þegar það var til einskis, sneri hún aftur, lók á rás og hljóp sem fætur toguðu fram í Áshildarmýri. Þar voru enn ýmsar kýr, og með þeim var Árhraunskálfurinn. Branda gekk að honum, þefar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.